Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:01 Jason Daði Svanþórsson í leik með Breiðabliki á móti KA á dögunum. Vísir/Diego Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Jason Daði er einn mikilvægasti leikmaður Breiðabliks en það lítur út fyrir að félagið sé að fara að selja hann í glugganum. Stúkan sagði Blika hafa saknað hans mikið fyrir vestan. Var að kíkja á aðstæður í Grimsby „Jason Daði tekur ekki þátt í þessum leik af því að hann er að kíkja á aðstæður erlendis, í Grimsby nánar til getið. Þá velti ég fyrir mér. Blikar vilja fara hægra megin og hafa gert það í nokkur ár af því að Jason Daði er aðalmaðurinn hægra megin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, og hélt áfram: „Þeir gátu það ekki í þessum leik en hvernig stendur á því að Jason Daði hreinlega fái leyfi til að missa af leik til að kíkja á aðstæður erlendis,“ spurði Guðmundur. „Fyrir leikinn á móti FH þá var Dóri (Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks) mjög hvass og ýtti öllum þessum orðrómum um Jason Daða til hliðar. Hann sagði bara: Hann er okkar leikmaður,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. Mega ekkert við því að missa hann „Ef hann er ykkar leikmaður og meðan hann er leikmaður Breiðabliks, af hverju er hann ekki að byrja þessa leiki alveg þangað það er búið að selja hann? Þeir mega ekkert við því að missa hann. Ekki einn einasta leik,“ sagði Albert. „Þetta er ekki sama lið án hans,“ bætti Albert við eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um fjarveru Jasons Daða Besta deild karla Breiðablik Stúkan Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Jason Daði er einn mikilvægasti leikmaður Breiðabliks en það lítur út fyrir að félagið sé að fara að selja hann í glugganum. Stúkan sagði Blika hafa saknað hans mikið fyrir vestan. Var að kíkja á aðstæður í Grimsby „Jason Daði tekur ekki þátt í þessum leik af því að hann er að kíkja á aðstæður erlendis, í Grimsby nánar til getið. Þá velti ég fyrir mér. Blikar vilja fara hægra megin og hafa gert það í nokkur ár af því að Jason Daði er aðalmaðurinn hægra megin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, og hélt áfram: „Þeir gátu það ekki í þessum leik en hvernig stendur á því að Jason Daði hreinlega fái leyfi til að missa af leik til að kíkja á aðstæður erlendis,“ spurði Guðmundur. „Fyrir leikinn á móti FH þá var Dóri (Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks) mjög hvass og ýtti öllum þessum orðrómum um Jason Daða til hliðar. Hann sagði bara: Hann er okkar leikmaður,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. Mega ekkert við því að missa hann „Ef hann er ykkar leikmaður og meðan hann er leikmaður Breiðabliks, af hverju er hann ekki að byrja þessa leiki alveg þangað það er búið að selja hann? Þeir mega ekkert við því að missa hann. Ekki einn einasta leik,“ sagði Albert. „Þetta er ekki sama lið án hans,“ bætti Albert við eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um fjarveru Jasons Daða
Besta deild karla Breiðablik Stúkan Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira