Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 21:09
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 20:00
Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 15:11
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 15:00
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 12:00
Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 10:00
Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 21:53
Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 20:00
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 19:30
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 19:00
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 16:01
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 15:42
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 15:03
Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 14:15
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 14:00
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 12:49
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 12:30
Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Valur og Breiðablik voru einu íslensku félögin sem borguðu umboðsmönnum meira en eina milljón íslenskra króna í umboðslaun á síðasta starfsári. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 12:00
Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 11:30
Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 09:30
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:30
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 20:42
Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 20:17
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 17:00
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 16:36