Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 09:30 Kristján Flóki Finnbogason missti stjórn á sér fyrir norðan en liðsfélagaranir hans unnu samt leikinn manni færri. Vísir/Bára KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Kristján Flóki fékk að líta rauða spjaldið hjá Ívari Orra Kristjánssyni dómara eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með aðeins þrjátíu sekúndna millibili. Þá tökum við inn tímann sem það tók Ívar dómara að skrá niður spjaldið á Kristján Flóka. Skjámynd/S2 Sport Rauða spjaldið fór á loft strax á 22. mínútu leiksins en KR-ingar skoruðu tvö mörk manni færri og fóru með öll þrjú stigin heim í Vesturbæinn. Fyrra gula spjaldið fékk Kristján Flóki fyrir að mótmæla því að hafa ekki fengið vítaspyrnu og það seinna fyrir brot um leið og leikurinn fór aftur í gang. Gunnlaugur Jónsson og Jón Þór Hauksson fóru yfir þessi gulu spjöld í Pepsi Max Stúkunni í gær og þar má einnig sjá vítið sem Kristján Flóki fékk ekki og var í raun kveikjan að öllu veseninu hans. Skjámynd/S2 Sport „Þarna er hann augljóslega mjög heitir og ósáttur,“ sagði Gunnlaugur Jónsson. „Hann er á gul spjaldi þarna og það er ekkert annað hægt,“ bætti Gunnlaugur við. „Fyrra gula spjaldið er ákveðið agaleysi þegar hann hleypur yfir hálfan völlinn til að mótmæla þessum vítaspyrnudómi. Hann hefur nógan tíma til að ná sér aðeins niður. Hann fer svo í þetta atvik í innkastinu og mér finnst hann vera pínu óheppinn þar því það er ekki beinleiðis ósetningur í þessu og hann er að reyna að vinna boltann,“ sagði Jón Þór Hauksson sem var þó á því að Ívar Orri hafi ekki haft um neitt annað að ræða en gefa seinna gula spjaldið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi atvik og umfjöllun Pepsi Max Stúkunnar um þau. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Spjöldin sem Kristján Flóki fékk Pepsi Max-deild karla KR KA Pepsi Max stúkan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Kristján Flóki fékk að líta rauða spjaldið hjá Ívari Orra Kristjánssyni dómara eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með aðeins þrjátíu sekúndna millibili. Þá tökum við inn tímann sem það tók Ívar dómara að skrá niður spjaldið á Kristján Flóka. Skjámynd/S2 Sport Rauða spjaldið fór á loft strax á 22. mínútu leiksins en KR-ingar skoruðu tvö mörk manni færri og fóru með öll þrjú stigin heim í Vesturbæinn. Fyrra gula spjaldið fékk Kristján Flóki fyrir að mótmæla því að hafa ekki fengið vítaspyrnu og það seinna fyrir brot um leið og leikurinn fór aftur í gang. Gunnlaugur Jónsson og Jón Þór Hauksson fóru yfir þessi gulu spjöld í Pepsi Max Stúkunni í gær og þar má einnig sjá vítið sem Kristján Flóki fékk ekki og var í raun kveikjan að öllu veseninu hans. Skjámynd/S2 Sport „Þarna er hann augljóslega mjög heitir og ósáttur,“ sagði Gunnlaugur Jónsson. „Hann er á gul spjaldi þarna og það er ekkert annað hægt,“ bætti Gunnlaugur við. „Fyrra gula spjaldið er ákveðið agaleysi þegar hann hleypur yfir hálfan völlinn til að mótmæla þessum vítaspyrnudómi. Hann hefur nógan tíma til að ná sér aðeins niður. Hann fer svo í þetta atvik í innkastinu og mér finnst hann vera pínu óheppinn þar því það er ekki beinleiðis ósetningur í þessu og hann er að reyna að vinna boltann,“ sagði Jón Þór Hauksson sem var þó á því að Ívar Orri hafi ekki haft um neitt annað að ræða en gefa seinna gula spjaldið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi atvik og umfjöllun Pepsi Max Stúkunnar um þau. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Spjöldin sem Kristján Flóki fékk
Pepsi Max-deild karla KR KA Pepsi Max stúkan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira