Ég hef alltaf skilað auðu Hæ Björk! Svaka æfingar hjá þér núna – hvaða fólk verður með þér á sviðinu? ,,Jónas Sen, 10 íslenskar brassstelpur, Damian Taylor, Chris Corsano og Mark Bell.” Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Barnið inni í Mr. Bean Breski gamanleikarinn Rowan Atkinsson snýr aftur sem hinn óborganlega klaufi Mr.Bean í nýrri mynd um kappann sem frumsýnd er um helgina. Birgir Örn Steinarsson ræddi við Atkinsson á snjóþungum degi í Lundúnaborg. Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Því styttra því betra Flestar konur finna sér eina flík um ævina sem þær tileinka sér algjörlega og líður alltaf best í. Sumar fara aldrei úr gallabuxunum og aðrar hafa fundið sjötíu leiðir til að nota svartar síðbuxur. Hjá mér eru það pils, og þá er ég að meina stutt pils, sem alltaf hafa átt hug minn og hjarta. Ég fagna endurkomu ör-pilsanna í sumar, en persónulega fór aldrei úr þeim. Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Eigum besta ríka fólk í heimi Þorsteinn Guðmundsson segir að flestir þeir frægu sem hann heilsi heilsi sér til baka. Brynja Björk Garðarsdóttir segir Björgvin Halldórsson vera merkilegasta fræga einstakling sem hún hafi hitt. Heilsuvísir 1. apríl 2007 00:01
Velkomin til... hérna, Kabúl Blaðamaður Fréttablaðsins, Klemens Ólafur Þrastarson, heimsótti Íslensku friðargæsluna í Kabúl í Afganistan á dögunum. Margt bar fyrir augu og birtast hér brot úr dagbókum hans. Heilsuvísir 31. mars 2007 14:38
Kynjajafnræði mest hjá Framsókn Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn eru með mest jafnræði milli kynja á framboðslistum sínum. Einungis fjórir af átján frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins sem sitja í þremur efstu sætum á framb Heilsuvísir 31. mars 2007 14:38
Vallarlaust fótboltafélag Ólafur Þór Ólason rekur Músík og Mótor, félagsmiðstöð fyrir unglinga með áhuga á tónlist og mótorsporti. Fyrir ellefu árum var Ólafur Þór Ólason beðinn um að taka að sér rekstur félagsmiðstöðvar fyrir unglinga með áhuga á mótorsporti og tónlist. Heilsuvísir 28. mars 2007 06:00
Ekki Viagraplástur fyrir konur Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann verður ekki kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Heilsuvísir 26. mars 2007 15:19
Í lagalegu tómarúmi Einstaklingar sem vilja leiðrétta kyn sitt á Íslandi eru í lagalegu tómarúmi og hafa engin lög eða reglur að styðjast við þegar kyn er leiðrétt. Svandís Anna Sigurðardóttir hefur unnið BA-ritgerð um þetta mál. Guðrún Helga Sigurðardóttir kynnti sér verk hennar og las um þá erfiðleika sem fylgja því að fæðast í röngum líkama, hvernig það er leiðrétt og hvernig staðið er að slíku hér á landi. Heilsuvísir 25. mars 2007 00:01
Svona sprengja menn dekk á felgu Félagar í 4x4 klúbbnum á Austurlandi og björgunarsveitarmenn frá Vopnafirði keyrðu stóra hálendis hringinn í síðustu viku á stórum og vel útbúnum jeppum. Eins og jeppamenn og fleiri þekkja þá eru góð ráð dýr þegar dekk fer af felgu. Það gerist hins vegar stundum þegar hleypt er úr dekkjunum. Það gerðist einmitt í ferð jeppamannanna í vikunni en eins og ferðalanganna var von og vísa þá kunnu þeir ráð við því. Á myndbandi sem gengið hefur um netið að undanförnu má sjá hvernig þeir sprengja dekkið aftur upp á felguna. Innlent 24. mars 2007 17:00
9 leiðir að Parísarlúkkinu Hátíðin Pourquoi-pas stendur nú sem hæst og í mörgum verslunum miðbæjarins trónir lítill franskur fáni til að minna á allt sem franskt er. Franskar kvikmyndir, frönsk tónlist og franskur matur veitir Íslendingum rómantískan innblástur þessa dagana og því er vert að skoða aðeins frönsku tískuna. Ég er oft spurð, „af hverju eru Parísardömur svona hryllilega „chic“?“ Heilsuvísir 24. mars 2007 00:01
Allt sterkt í uppáhaldi Helgi Svavar Helgason úr tríóinu Flís er matgæðingur af bestu gerð. Hann ræktar chilipipar í glugganum hjá sér og ver stundum einum og hálfum sólarhring í eldamennsku. Heilsuvísir 22. mars 2007 09:00
Ekki hægt að þegja lengur Ástandið er alvarlegt, það fer ekki fram hjá neinum að átröskun er gríðarlega stórt vandamál hér á landi, og ekki er hægt að þegja lengur yfir því hversu illa er staðið að málum átröskunarsjúklinga innan heilbrigðiskerfisins,“ segir Alma Geirdal, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Forma, samtaka átröskunarsjúklinga. Heilsuvísir 18. mars 2007 00:01
Ástir Jesú Krists og örlög Kaþólska kirkjan, frumkirkjan, er sveipuð leyndardómum og dularfullum sögum um leynireglur og því er kannski ekki skrítið að samsæriskenningasmiðir fái sitthvað fyrir sinn snúð í sögu hennar og menningu. Þessar smíðar náðu ákveðnu hámarki þegar Dan Brown gaf út bókina Da Vinci lykilinn. Heilsuvísir 18. mars 2007 00:01
Íslensk langferðalög í Kína Þetta hófst allt saman í ársbyrjun 2004,“ segir Óttar um upphafið á Kínaævintýrinu. „Ég var þá nýbúinn að festa kaup á öllum upptökum hins ítalska Robertinos og fór með þær á tónlistarráðstefnu. Þar kveiktu nokkrir kínverskir aðilar á Robertino og eftir nokkrar samningaviðræður varð úr að þeir buðu mér og konu minni til Shanghai til að reka smiðshöggið á samningana og þá fór boltinn að rúlla.“ Heilsuvísir 18. mars 2007 00:01
Spartanskir magavöðvar Skotinn Gerard Butler er kannski ekki öllum kunnur eins og er. En eftir að heimurinn sér hann sem Leonidas konung höggva mann og annan í leðurbrók með rauða skikkju í myndinni 300 á hann eflaust eftir að grafa sig í minni manna. Þá sérstaklega kvenþjóðinni og samkynhneigðum. Heilsuvísir 17. mars 2007 00:01
Siggi Pálmi Þriðja gráðan Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson er framkvæmdastjóri From Nowhere Records, plötuútgáfufyrirtækis sem hann setti á fót ásamt tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni. Sigurður Pálmi hefur viðskiptavitið í blóðinu enda barnabarn Pálma í Hagkaupum. Fré Heilsuvísir 17. mars 2007 00:01
Góð tilfinning að þjóna Ég lít á starf mitt sem listrænt uppeldisstarf,“ segir Þorgerður. „Kennararstarf þar sem maður tekur á móti ómótuðum unglingum. Það að ná góðum árangri í tónlistinni er auðvitað takmarkið og oft tekst með prýði að ná listrænum hæðum í starfinu. Heilsuvísir 17. mars 2007 00:01
Ekkert betra en eldhúsið: Sesam kjúklingabringur með appelsínusósu Tónlistarmaðurinn Davíð Olgeirsson nýtur sín vel í eldhúsinu sínu. Þar er það oftast kjúklingur sem ratar í pottana. Heilsuvísir 15. mars 2007 09:30
Michelin-kokkur á Holtinu Hótel Holt bauð gestakokkinn Jean-Yves Johany velkominn til leiks í vikunni, en hann er fyrstur þriggja franskra kokka sem kemur hingað til lands í tengslum við frönsku menningarhátíðina Pourquoi-pas?. Kokkarnir hafa allir hlotið eina eða tvær Michelin stjörnur og því um mikinn feng fyrir íslenska matarunnendur að ræða. Tveir matreiðslumeistaranna verða á Hótel Holti, en sá þriðji hjá Sigga Hall. Heilsuvísir 15. mars 2007 07:00