Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6. febrúar 2024 08:00
Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5. febrúar 2024 20:01
Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna HM-umsóknar Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5. febrúar 2024 15:01
Danskur handboltamaður berst við krabbamein Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Handbolti 5. febrúar 2024 13:00
Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. Handbolti 5. febrúar 2024 11:00
Sandra ólétt á HM: „Hleyp fram og kalla: Andrea! Sjáðu!“ Sandra Erlingsdóttir var í stóru hlutverki á sínu fyrsta stórmóti þegar Ísland lék á HM í handbolta í desember. Það sem aðeins hún og nánustu liðsfélagar og fjölskylda vissu, var að hún var einnig orðin ólétt að sínu fyrsta barni. Handbolti 5. febrúar 2024 08:00
Ómar Ingi markahæstur í bikarsigri Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 4. febrúar 2024 18:52
Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4. febrúar 2024 17:23
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3. febrúar 2024 21:26
Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2024 19:05
Botnlið KA/Þórs stóð í toppliðinu Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins. Handbolti 3. febrúar 2024 16:36
Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 2. febrúar 2024 21:16
Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann mikilvægan sex marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 21-27. Handbolti 2. febrúar 2024 21:00
Elvar skoraði fimm jafntefli Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2024 19:32
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2. febrúar 2024 17:00
Björgvin Páll eyðir óvissunni Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér í forsetakosningunum í sumar. Hann dreymir þó um að verða forseti, en ekki núna. Innlent 2. febrúar 2024 10:23
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 30-26 | Mosfellingar unnu fyrsta leik eftir hlé Í kvöld hófst Olís-deild karla á nýjan leik eftir hlé vegna Evrópumótsins í handbolta. Afturelding sigraði Fram að Varmá, 30-26, í leik sem heimamenn voru með yfirhöndina allan tímann. Handbolti 1. febrúar 2024 22:28
Einar Jónsson: Vorum með allt of marga tapaða bolta Fram tapaði í kvöld með fjórum mörkum gegn Aftureldingu að Varmá, lokatölur 30-26, í fyrstu umferð Olís-deildarinnar eftir langt hlé. Einar Jónsson, þjálfari Framara var ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 1. febrúar 2024 21:44
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1. febrúar 2024 21:19
Toppliðið marði nýliðana FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30. Handbolti 1. febrúar 2024 19:37
Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1. febrúar 2024 08:31
Halldór tekur við HK en óvíst í hvaða deild Handknattleiksþjálfarinn reyndi Halldór Jóhann Sigfússon er á leið aftur í íslenska boltann frá Danmörku og verður næsti þjálfari karlaliðs HK. Frá þessu er greint á vef HK-inga. Handbolti 1. febrúar 2024 07:31
Hættir á miðju tímabili og endaði á tólf marka leik á EM Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta. Handbolti 31. janúar 2024 13:30
Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31. janúar 2024 11:31
Elín Jóna og stöllur enn með fullt hús stiga Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í EH Aalborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn HØJ í kvöld, 21-28. Handbolti 30. janúar 2024 19:56
Sá sem íslenski læknirinn hjálpaði boðið í kvöldverð sænska liðsins Það eru góðar fréttir af stuðningsmanni sænska handboltalandsliðsins sem þurfti aðstoð lækna á leik Svía og Þjóðverja um þriðja sætið á EM í Þýskalandi. Handbolti 30. janúar 2024 11:00
Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Handbolti 29. janúar 2024 12:30
Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29. janúar 2024 07:00
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28. janúar 2024 18:45
Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28. janúar 2024 18:00