Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Hætta við að halda risamót á velli Trumps

Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.

Golf
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd

Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld.

Sport