
Sex íslenskir keppendur á HM í ár
Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra.
Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra.
Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti.
Ísland lenti í næst neðsta sæti með 181.5 stig.
Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum heldur áfram í dag.
Vilhjálmur Árni Garðarsson hóf leik fyrir Íslands hönd í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum.
Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott.
Aníta Hinriksdóttir var hársbreidd frá því að bæta fjögurra daga gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í dag.
Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar.
Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld.
Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló.
Aníta Hinriksdóttir sló í dag Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi á móti í Hollandi en gamla metið var orðið 30 ára gamalt.
Usain Bolt kyssti jörðina eftir að hann kláraði 100 metra hlaupið í gærkvöldi enda ástæða til. Þetta var hans síðasta keppnishlaup í heimalandinu.
Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni.
Íslensku sveitirnar í 4x100 metra hlaupi settu báðar Íslandsmet á lokadegi Smáþjóðaleikanna.
Ísland vann þrenn verðlaun í fyrstu þremur greinum dagsins í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikana í San Marinó.
Spjótkastarinn átti stigahæsta kastið á Grand Prix-mótaröð IPC.
Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir hefur aðeins einu sinni hlaupið hraðar í 800 metra hlaupi en hún gerði í gær á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Oordegem í Hollandi.
Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson átti flott kast í fyrstu tilraun á Atlantic Coast Conference mótinu um helgina og enginn náði að gera betur en FH-ingurinn.
Auglýsing sem veðmálafyrirtækið Sportsbet gerði með kanadíska spretthlauparanum Ben Johnson er búin að gera stjórnvöld í Ástralíu í brjáluð.
Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum.
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson setti heimsmet með kast upp 59,77 m spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Rieti á Ítalíu í dag.
Aníta hljóp í gær á Payton Jordon-boðsmótinu í Kalíforníu en tími hennar var 2:03,78.
Usain Bolt missti eitt gull úr þreföldu þrennunni vegna lyfjamisferlis Nesta Carters.
Bandaríski Ólympíumeistarinn í 100 metra grindahlaupi, Brianna Rollins, mun ekki hlaupa meira á þessu ári.
Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson gerir það gott um þessar mundir.
Langhlauparinn Hlynur Andrésson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og hann hefur nú verið útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna eftir frábæran árangur þann 1. apríl síðastliðinn.
Það er óhætt að leggja hið frábæra nafn, Mondo Duplantis, á minnið því hann á eftir að verða stórstjarna í frjálsíþróttaheiminum.
Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi karla féll í dag þegar Hlynur Andrésson hljóp á 14:00,83 mínútum á Stanford boðsmótinu í Kaliforníu. RÚV greinir frá.
Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson kastaði yfir 70 metra á Texas Relays mótinu í gær.