Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:45 Guðni Valur Guðnason s2 sport Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00