Það þarf allt að ganga upp á svona dögum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. mars 2019 16:45 Fyrsta stökk Hafdísar um helgina var dæmt ógilt sem að hennar sögn truflaði undirbúninginn örlítið fyrir næstu stökk. Fréttablaðið/stefán Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow en þetta er í fjórða sinn sem Hafdís tekur þátt í mótinu. Hafdís stökk lengst 6,34 metra og vantaði fimmtán sentímetra til að komast meðal átta efstu í undankeppninni sem kepptu til úrslita í gær en það hefði jafnað besta stökk hennar til þessa á árinu. Hafdís lenti í vandræðum í byrjun því fyrsta stökkið var dæmt ógilt og segir hún að það hafi truflað hana örlítið. „Ég vissi það fyrirfram að ég þyrfti að eiga minn besta dag til að komast áfram en hlutirnir voru ekki að smella hjá mér. Fyrsta stökkið var dæmt ógilt og það kom manni úr takti. Maður finnur fyrir smá stressi yfir að það séu bara tvö stökk eftir en svona eru íþróttirnar. Það gengur bæði vel og illa en ég fer ánægð heim eftir þessa reynslu,“ segir Hafdís. Í öðru stökkinu fór Hafdís 6,25 metra og bætti sig um níu millimetra í lokastökkinu en það dugði ekki til. „Miðað við allt í undirbúningnum var þetta ágætt þótt ég viti að ég geti stokkið lengra. Það kom ekki akkúrat þarna og á stórmótum þarf allt að ganga upp. Ég veit að ég á heima með þeim bestu en ég þarf að komast á fleiri stórmót og stimpla mig inn. Það er ekki skortur á því að trúa á verkefnið.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira