Þjálfarinn talaði ekki við Albert í þrjá daga: „Nýju kaupin okkar“ Alberto Gilardino, þjálfari ítalska knattspyrnufélagsins Genoa, er hæstánægður með að fá áfram að þjálfa nafna sinn, Albert Guðmundsson, eftir óvissu síðustu sólarhringa. Fótbolti 2. febrúar 2024 15:01
Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. Enski boltinn 2. febrúar 2024 14:30
Alveg sama um hvaða liði kaupandi Arsenal-hússins haldi með Frægt blátt hús við Aðalstræti 5 á Akureyri, sem hefur gjarnan verið kennt við enska fótboltaliðið Arsenal, er komið á sölu. Eignin er fjögurra herbergja sérhæð í steyptu tvíbýli og tæplega fimmtíu milljóna verðmiði er settur á það. Lífið 2. febrúar 2024 13:39
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2. febrúar 2024 13:23
Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. Fótbolti 2. febrúar 2024 12:31
Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Enski boltinn 2. febrúar 2024 12:00
Fótboltamaður skotinn til bana í miðjum leik Við heyrum hverja fréttina á fætur annarri um óöld og ofbeldi í Mexíkó og menn virðast hvergi vera öruggir, ekki einu sinni inn á fótboltavellinum. Fótbolti 2. febrúar 2024 11:31
Titillinn tekinn af KR: „Þetta er bara klúður“ KR-ingar þurfa að öllum líkindum að horfa á eftir Reykjavíkurmeistaratitlinum í fótbolta, sem þeir fögnuðu í gærkvöld, í hendur Víkinga sem verður dæmdur 3-0 sigur í leik liðanna vegna ólöglegs leikmanns KR. Íslenski boltinn 2. febrúar 2024 10:30
Tíu bestu liðin (1984-2023): Stjarnan 2014 | Sú tilfinning er engu lík Undir taktföstum tónum Silfurskeiðarinnar vann Stjarnan sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil á eins ævintýralegan hátt og mögulegt var. Stjörnumenn fóru einnig lengra í Evrópukeppni en íslenskt lið hafði áður farið og mætti meðal annars Inter í tveimur leikjum. Úrslitaleik FH og Stjörnunnar gleymir svo enginn sem hann sá. Íslenski boltinn 2. febrúar 2024 10:01
Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2. febrúar 2024 09:00
Ákall um að FIFA og UEFA banni Ísrael að spila við Ísland FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, og UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hafa verið hvött til að banna Ísrael frá allri keppni í fótbolta vegna hörmunganna á Gasa. Slíkt bann hefði mikil áhrif á Ísland. Fótbolti 2. febrúar 2024 08:31
Sá sem talað var um í klefa Man. Utd: „Eins og að mig sé að dreyma“ Rasmus Höjlund segir það hafa verið mál manna í búningsklefa Manchester United síðasta sumar að í hópnum væri einstakt hæfileikabúnt, Kobbie Mainoo. Sá síðarnefndi átti í gær kvöld sem var draumi líkast. Enski boltinn 2. febrúar 2024 07:31
Ensku liðin ekki eytt jafn litlu síðan á farsóttartímabilinu Lið í stærstu deildum Evrópu voru heldur róleg í tíðinni á síðasta degi félagsskiptagluggans í gær. Raunar hafa lið í ensku úrvalsdeildinni ekki eytt jafn litlu í janúarglugganum síðan árið 2021 þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði yfir. Fótbolti 2. febrúar 2024 07:02
Mainoo hetja Manchester United Manchester United vann dramatískan 3-4 sigur er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 22:22
Joselu skaut Madrídingum á toppinn Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar. Fótbolti 1. febrúar 2024 21:53
West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 21:30
KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 20:33
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1. febrúar 2024 17:47
Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1. febrúar 2024 16:31
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. Fótbolti 1. febrúar 2024 16:00
Afturelding fær Aron frá Brann Lengjudeildarlið Aftureldingar hefur styrkt sig fyrir átökin í sumar en félagið hefur samið við nítján ára varnarmann. Íslenski boltinn 1. febrúar 2024 15:31
Sakaður um brot gegn tveimur konum og yfirgaf mótið Japanski landsliðsmaðurinn Junya Ito hefur yfirgefið Asíumótið í fótbolta sem nú stendur yfir í Katar, í kjölfar ásakana um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Fótbolti 1. febrúar 2024 15:00
Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1. febrúar 2024 14:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1. febrúar 2024 13:31
Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1. febrúar 2024 13:14
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Fótbolti 1. febrúar 2024 13:00
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:00
Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1. febrúar 2024 11:31
Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1. febrúar 2024 11:00