Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 23:31 Danir ætlar að bregðast við af alvöru til að koma í veg fyrir það að ungir fótobltakrakkar fái ekki frið frá umboðsmönnum eða öðrum félögum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/EYE4image Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Ungt og efnilegt fótboltafólk er eftirsótt og ekki síst hjá stærri félögum sem sækja í krakka í grasrótarfélögum á þeirra svæði. Væntingar eru til þess að það verði til regluverk hjá danska sambandinu sem kemur í veg fyrir ólögleg félagsskipti krakka átján ára og yngri. Markmiðið er að verja þessa efnilegu fótboltakrakka fyrir ágengi frá umboðsmönnum og öðrum félögum. TV2 í Danmörku segir frá. Danska knattspyrnusambandið hefur sett saman nýja reglugerð sem tekur á fótboltakrakkaveiðum í Danmörku. Uppeldisbætur og sölur á leikmönnum eru að búa til mikla peninga fyrir félögin í Danmörku og þá getur skipt miklu máli að vera komin með leikmennina þegar þeir eru sem yngstir. Danska sambandið segir frá þessu stefnumáli sambandsins á miðlum sínum en fer þó ekki nákvæmlega yfir það hverjar þessar reglur séu. Politiken fjallaði um vandamálið í mars í fyrra en þar var varað við þessari þróun. Tvö félög, AGF og FC Kaupmannahöfn, voru þar sökuð um að ganga hvað lengst í að komast ólöglega yfir efnilega leikmönnum úr grasrótarfélögum. „Það er að gerast á hverjum degi að maður heyrir af tilraunum til að tæla fótboltakrakka til sinna félaga, jafnvel krakka sem eru ekki eldri en fimm eða sex ára,“ sagði Jesper Jacobsen, yfirmaður barna og unglingamála hjá danska sambandinu. FCK og AGF neituðu bæði að þau hafi brotið reglurnar. Fjöldi grasrótarfélaga sögðu aftur á móti sögu af tilraunum þar sem félögin hafi haft samband við foreldra krakkanna sem er ekki leyfilegt. Danski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Ungt og efnilegt fótboltafólk er eftirsótt og ekki síst hjá stærri félögum sem sækja í krakka í grasrótarfélögum á þeirra svæði. Væntingar eru til þess að það verði til regluverk hjá danska sambandinu sem kemur í veg fyrir ólögleg félagsskipti krakka átján ára og yngri. Markmiðið er að verja þessa efnilegu fótboltakrakka fyrir ágengi frá umboðsmönnum og öðrum félögum. TV2 í Danmörku segir frá. Danska knattspyrnusambandið hefur sett saman nýja reglugerð sem tekur á fótboltakrakkaveiðum í Danmörku. Uppeldisbætur og sölur á leikmönnum eru að búa til mikla peninga fyrir félögin í Danmörku og þá getur skipt miklu máli að vera komin með leikmennina þegar þeir eru sem yngstir. Danska sambandið segir frá þessu stefnumáli sambandsins á miðlum sínum en fer þó ekki nákvæmlega yfir það hverjar þessar reglur séu. Politiken fjallaði um vandamálið í mars í fyrra en þar var varað við þessari þróun. Tvö félög, AGF og FC Kaupmannahöfn, voru þar sökuð um að ganga hvað lengst í að komast ólöglega yfir efnilega leikmönnum úr grasrótarfélögum. „Það er að gerast á hverjum degi að maður heyrir af tilraunum til að tæla fótboltakrakka til sinna félaga, jafnvel krakka sem eru ekki eldri en fimm eða sex ára,“ sagði Jesper Jacobsen, yfirmaður barna og unglingamála hjá danska sambandinu. FCK og AGF neituðu bæði að þau hafi brotið reglurnar. Fjöldi grasrótarfélaga sögðu aftur á móti sögu af tilraunum þar sem félögin hafi haft samband við foreldra krakkanna sem er ekki leyfilegt.
Danski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira