Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 23:33 Tímarnir breytast og mennirnir með. Neal Simpson/Getty Images Ruud van Nistelrooy, þjálfari Leicester City í ensku úrvalsdeildinni, og Martin Keown, sparkspekingur, elduðu á sínum tíma grátt silfur saman er þeir léku með Manchester United og Arsenal. Þeim kom þó vel saman þegar þeir hittust fyrir leik Leicester og Arsenal. Ef barátta Roy Keane og Patrick Vieira á miðsvæðinu er tekin út úr jöfnunni þá er barátta Nistelrooy og Keown líklega sú sem fólk man hvað mest eftir þegar Man United og Arsenal börðust hatrammlega um enska meistaratitilinn. Frægt er þegar Nistelrooy brenndi af vítaspyrnu og Keown valhoppaði á eftir honum er hann hreytti fúkyrðum í Hollendinginn. Fíflagangurinn sem Keown á eflaust við.Neal Simpson/Getty Images Þeir virtust hins vegar mestu mátar þegar þeir ræddu saman á vegum TNT Sport í kringum leik Leicester City og Arsenal fyrr í dag, laugardag. Keown baðst afsökunar á fíflaganginum á sínum tíma og svo skiptust þeir félagarnir á að biðjast afsökunar á hinu og þessu. @tntsports Ruud van Nistelrooy catches up with Martin Keown after all these years 🍿 #arsenal #arsenalfc #afc #manchesterunited #manutd #mufc ♬ original sound - TNT Sports „Það sem gerist á vellinum verður eftir á vellinum,“ sagði Ruud áður en Joe Cole, sem vinnur einnig fyrir TNT Sport eins og Keown sagði að varnarmaðurinn fyrrverandi hefði aldrei beðið sig afsökunar fyrir að sparka í hann. Cole spilaði á sínum tíma með West Ham United og Chelsea. Hvað leik Leicester og Arsenal varðar þá skutu Skytturnar refina í kaf undir lok leiks, lokatölur á Fratton Park í Leicester 0-2. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fjórum minna en Liverpool sem á leik til góða. Leicester er í 19. sæti með 17 stig, tveimur frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Sjá meira
Ef barátta Roy Keane og Patrick Vieira á miðsvæðinu er tekin út úr jöfnunni þá er barátta Nistelrooy og Keown líklega sú sem fólk man hvað mest eftir þegar Man United og Arsenal börðust hatrammlega um enska meistaratitilinn. Frægt er þegar Nistelrooy brenndi af vítaspyrnu og Keown valhoppaði á eftir honum er hann hreytti fúkyrðum í Hollendinginn. Fíflagangurinn sem Keown á eflaust við.Neal Simpson/Getty Images Þeir virtust hins vegar mestu mátar þegar þeir ræddu saman á vegum TNT Sport í kringum leik Leicester City og Arsenal fyrr í dag, laugardag. Keown baðst afsökunar á fíflaganginum á sínum tíma og svo skiptust þeir félagarnir á að biðjast afsökunar á hinu og þessu. @tntsports Ruud van Nistelrooy catches up with Martin Keown after all these years 🍿 #arsenal #arsenalfc #afc #manchesterunited #manutd #mufc ♬ original sound - TNT Sports „Það sem gerist á vellinum verður eftir á vellinum,“ sagði Ruud áður en Joe Cole, sem vinnur einnig fyrir TNT Sport eins og Keown sagði að varnarmaðurinn fyrrverandi hefði aldrei beðið sig afsökunar fyrir að sparka í hann. Cole spilaði á sínum tíma með West Ham United og Chelsea. Hvað leik Leicester og Arsenal varðar þá skutu Skytturnar refina í kaf undir lok leiks, lokatölur á Fratton Park í Leicester 0-2. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fjórum minna en Liverpool sem á leik til góða. Leicester er í 19. sæti með 17 stig, tveimur frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Sjá meira