Ekki valinn í landsliðið því hann talar ekki spænsku Ben Brereton Díaz, leikmaður Sheffield United, þarf að læra spænsku ef hann vill verða valinn í landslið Síle á nýjan leik. Fótbolti 11. mars 2024 13:30
Leikmaður Real skiptir um landslið Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Fótbolti 11. mars 2024 12:31
Hefja undankeppnina á Kópavogsvelli Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2025 fer fram á Kópavogsvelli. Ísland mætir þá Póllandi. Fótbolti 11. mars 2024 12:00
Valsmenn í viðræðum við Gylfa Líkurnar virðast sífellt aukast á því að knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, spili á Íslandi í sumar, í fyrsta sinn á löngum meistaraflokksferli. Íslenski boltinn 11. mars 2024 11:01
Birti myndband af markinu sínu í hálfleik Leikmaður Burnley var svo ánægður með mark sem hann skoraði gegn West Ham United að hann deildi myndbandi af því í hálfleik í leiknum í gær. Enski boltinn 11. mars 2024 10:30
Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? Fótbolti 11. mars 2024 10:01
Stjóri Lecce skallaði mótherja og var rekinn Ítalska úrvalsdeildarliðið Lecce hefur rekið knattspyrnustjóra sinn sem skallaði andstæðing í leik gegn Verona í gær. Fótbolti 11. mars 2024 09:31
TF-Besta hefur sig til flugs: Allir út í sólina nema KR Hver á fætur öðrum pakka meistaraflokkar íslenskra félagsliða í fótbolta niður í töskur og halda út fyrir landssteinana í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Öll lið Bestu deildar karla, nema KR sem fer ekki út í æfingarferð, halda út til Spánar þetta árið. Íslenski boltinn 11. mars 2024 09:01
Klopp gagnrýndi Southgate fyrir að horfa framhjá sínum manni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, nýtti tækifærið eftir leikinn gegn Manchester City í gær og gagnrýndi landsliðsþjálfara Englands. Enski boltinn 11. mars 2024 07:31
Mættur í stærsta félag Íslands og vill hjálpa KR að vinna titla „Að fá að spila fyrir stærsta félag Íslands. Flestir titlar, sagan segir sitt. Ég er mjög sáttur að vera kominn hingað,“ sagði Axel Óskar Andrésson, nýjasti leikmaður KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var eftirsóttur en valdi á endanum KR og stefnir á að sýna landi og þjóð hvað hann getur í sumar. Íslenski boltinn 11. mars 2024 07:00
Nýhættur að spila og orðinn hluti af þjálfarahringekju Watford Hinn 35 ára gamli Tom Cleverley, sem hóf knattspyrnuferilinn með Manchester United, er orðinn bráðabirgðaþjálfari enska B-deildarliðsins Watford. Hann er 11. þjálfari liðsins á síðustu fjórum árum. Enski boltinn 10. mars 2024 23:01
Besta sætið: Þorvaldur þarf að fara í sjálfsskoðun sem formaður KSÍ Verður nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands jafnleiðinlegur í viðtölum sem formaður og hann var sem þjálfari? Besta sætið ræddi fjölmiðlafælni nýja formannsins. Fótbolti 10. mars 2024 22:05
„Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 10. mars 2024 21:45
Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10. mars 2024 21:16
Ekkert fær Leverkusen stöðvað Bayer Leverkusen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Wolfsburg í kvöld. Lokatölur 2-0 og Leverkusen með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 10. mars 2024 21:01
Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10. mars 2024 19:45
Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 10. mars 2024 19:35
Juventus missteig sig á heimavelli Juventus náði aðeins jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur 2-2. Fótbolti 10. mars 2024 19:10
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. Enski boltinn 10. mars 2024 18:31
Jafntefli niðurstaðan í stórskemmtilegum leik á Anfield Liverpool og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 10. mars 2024 17:50
Orri Steinn byrjaði þegar FCK skaut sér á toppinn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar lögðu Íslendingalið Lyngby 4-0 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði heimamanna á meðan Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby. Hvorugur framherjinn komst hins vegar á blað í dag. Fótbolti 10. mars 2024 17:00
Pulisic tryggði AC Milan sigur Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic skoraði eina markið þegar AC Milan vann 1-0 heimasigur á Empoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 10. mars 2024 16:25
Jóhann Berg og félagar misstu niður tveggja marka forystu í London Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru í frábærri stöðu í London í ensku úrvalsdeildinni en misstu frá sér sigurinn í seinni hálfleik. Enski boltinn 10. mars 2024 16:02
Varamaður Kristians Nökkva tryggði Ajax stig Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax töpuðu stigum á heimavelli sínum í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Sittard sem var í tíunda sæti deildarinnar fyrir leikinn. Fótbolti 10. mars 2024 15:27
Tottenham nálgast Aston Villa eftir stórsigur á Villa Park Tottenham er aðeins tveimur stigum á eftir Aston Villa í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar efir 4-0 sigur í innbyrðis leik liðanna á Villa Park í dag. Enski boltinn 10. mars 2024 14:59
Síðasti dansinn hjá Guardiola og Klopp? Knattspyrnustjórarnir Pep Guardiola og Jürgen Klopp mætast möguleika í síðasta skiptið í dag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City í risaleik og toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. mars 2024 14:30
Mbappe á bekknum og PSG tapaði enn á ný stigum Paris Saint German hefur aðeins náð í þrjú stig af níu mögulegum í síðustu þremur deildarleikjum sínum og áfram virðist félagið vera að refsa aðalstjörnu sinni fyrir að vilja ekki framlengja samning sinn. Fótbolti 10. mars 2024 14:00
Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. Enski boltinn 10. mars 2024 12:35
„Álagið á konunum okkar erlendis er svona þúsund sinnum meira en hér“ Aron Jóhannsson segir mikinn mun á þátttöku sinni í heimilisstörfunum eftir að hann flutti heim úr atvinnumennskunni. Hann verður í viðtali í öðrum þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi í kvöld. Íslenski boltinn 10. mars 2024 12:00
Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Fótbolti 10. mars 2024 11:31