Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 2. apríl 2019 22:25
Hótar enn á ný að loka á fjármagn til Mið-Ameríkuríkja Í tilkynningu sem barst frá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í dag kemur fram að fjármagn, sem Bandaríkin hafa lagt til aðstoðar Mið-Ameríkuríkjanna El Salvador, Guatemala og Hondúras verði dregið til baka. Erlent 30. mars 2019 21:25
Þrír unglingspiltar ákærðir fyrir hryðjuverk Þrír unglingspiltar, sem allir eru á flótta, hafa verið ákærðir af maltverskum yfirvöldum eftir að hafa tekið olíuskip á "sitt vald“, sem er skilgreint sem hryðjuverk samkvæmt maltverskum lögum. Erlent 30. mars 2019 19:28
Flóttafólki haldið undir brú Ástandið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó fer síversnandi, þar sem landamæraeftirlit Bandaríkjanna ræður ekki við þann mikla fjölda fólks sem sækir um hæli í landinu. Erlent 30. mars 2019 18:04
Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu. Erlent 28. mars 2019 11:55
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Innlent 16. mars 2019 12:11
Ætla að gista á Austurvelli: „Gæti orðið kalt, sérstaklega þegar við hættum að dansa“ Elínborg Harpa Önundardóttir, aktívisti hjá No Borders Iceland, segir í samtali við Vísi að stemningin á Austurvelli hafi verið önnur í dag en hún var í gær þegar tveir mótmælendur voru handteknir og til stimpinga kom á milli mótmælenda og lögregluþjóna. Innlent 12. mars 2019 22:30
Mótmæla brottvísun Zainab Safari og fjölskyldu hennar Réttindaráð Hagaskóla mótmælir því harðlega að til standi að vísa Zainab Safari og fjölskyldu hennar úr landi.. Innlent 12. mars 2019 20:42
Piparúða beitt á mótmælendur á Austurvelli og tveir handteknir Harka hefur færst í mótmælin við Austurvöll. Innlent 11. mars 2019 18:26
Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28. febrúar 2019 08:40
30 milljónir til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela Íslensk stjórnvöld munu verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Innlent 18. febrúar 2019 18:17
Staðfest að 28 hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi Talsmenn yfirvalda í Djíbútí hafa staðfest að tugir hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi undan strönd landsins. Allt að 130 er enn saknað. Erlent 30. janúar 2019 12:23
Einn helsti ráðgjafi Trump vill ekki sjá fleiri flóttamenn Ræðuhöfundur Trump forseta er sagður hafa sagst verða hamingjusamur ef enginn flóttamaður stigi fæti á bandaríska jörð nokkru sinni aftur. Erlent 28. janúar 2019 16:09
Hælisleitandi á tólfta degi hungurverkfalls: „Ég ætla ekki að borða þar til þau láta sig mál mitt varða“ Rauði krossinn hefur miklar áhyggjur af manninum sem er sárþjáður af gyllinæð. Þá hafa geðheilbrigðismál í hæliskerfinu aldrei verið þyngri. Innlent 23. janúar 2019 19:00
Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12. janúar 2019 18:37
Bretar senda herskip til að stöðva förufólk á Ermarsundi Innanríkisráðuneyti Bretlands óskaði eftir aðstoð sjóhersins vegna fjölgunar fólks sem reynir að komast yfir sundið á litlum bátum undanfarnar vikur. Erlent 4. janúar 2019 06:50
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. Erlent 3. janúar 2019 08:16
Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. Innlent 29. desember 2018 21:15
Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 28. desember 2018 18:05
Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 24. desember 2018 12:00
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. Erlent 18. desember 2018 19:42
Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Erlent 15. desember 2018 08:57
Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 7. desember 2018 06:00
Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. Erlent 26. nóvember 2018 07:33
5,6 milljónum skipt á milli umsækjenda um alþjóðlega vernd Ríkisstjórnin mun verja 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Innlent 23. nóvember 2018 12:48
Segir betri tök á innflytjendamálum lykilinn í baráttunni gegn popúlisma Hillary Clinton telur að rekja megi upprisu popúlista í Evrópu og Bandaríkjunum til umræðu um innflytjendur. Erlent 22. nóvember 2018 18:45
Fær ekki að yfirgefa landið sjálfviljugur Flóttamaður hér á landi getur ekki nýtt lagalegan rétt sinn til að yfirgefa landið sjálfviljugur þar sem stjórnvöld eru með vegabréf hans í vörslu sinni. Þess í stað verður hann fluttur úr landi nauðugur á morgun til lands þar sem hann segist vera ofsóttur. Innlent 11. nóvember 2018 19:30
Nærri 60 þúsund farist á flótta Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. Erlent 2. nóvember 2018 08:30
Bandaríkjastjórn segist ætla að flytja þúsundir hermanna að landamærunum Aðgerðin virðist liður í tilraunum Trump forseta til að gera innflytjendamál að meginstefinu í baráttunni fyrir þingkosningar sem fara fram í Bandaríkjunum í næstu viku. Erlent 29. október 2018 21:25
Bjargað hátt í 900 flóttamönnum Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði. Innlent 28. október 2018 19:30