Telja lægð í rekstri í ferðaþjónustu verða djúpa og langvarandi Í nýrri skýrslu KPMG, Ferðamálastofu og Stjórnstöðvar ferðamála kemur fram að miklar líkur séu á að rekstarlægðin sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið í ferðaþjónustu Íslands verði djúp og langvarandi. Innlent 17. apríl 2020 18:35
Stoppa þarf klukkuna til að halda ferðaþjónustunni á lífi Þrálát umræða á sér stað í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum - að Covid-19 skapi tækifæri til að láta skuldsett fyrirtæki í ferðaþjónustunni fara í þrot. Skoðun 17. apríl 2020 10:10
Enginn fer í ferðalag til að sitja í sóttkví Jóhannes Þór Skúlason hefur áhyggjur af stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi. Innlent 16. apríl 2020 18:59
Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. Innlent 16. apríl 2020 18:16
Framlengir bann við komum útlendinga til landsins Útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, verður óheimilt að koma til landsins fram til 15. maí Innlent 16. apríl 2020 16:57
Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. Innlent 16. apríl 2020 16:10
Atvinnuleysi gæti náð hæstu hæðum í apríl Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Viðskipti innlent 16. apríl 2020 07:58
Spodziewane ograniczenia w podróżowaniu Podczas dzisiejszej konferencji prasowej epidemiolog Þórólfur Guðnason powiedział, że prowadzone są obecnie prace nad obostrzeniami dotyczącymi podróżowania. Polski 15. apríl 2020 16:54
Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. Innlent 15. apríl 2020 14:51
Ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi komist í samt horf Dómsmálaráðherra segir að ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi muni komast aftur í samt horf. Ísland mun taka þátt í framlengingu á lokun ytri landamæra ESB til 15. maí. Innlent 14. apríl 2020 14:34
Já takk, ég vil ferðast um Ísland! Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði. Skoðun 14. apríl 2020 12:00
Stjórnvöld kynntu tilslakanir sem taka gildi 4. maí Næstu aðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna kórónuveirunnar verða kynntar á blaðamannafundi klukkan tólf í Safnahúsinu í dag. Innlent 14. apríl 2020 08:49
Einhverjar takmarkanir væntanlega á tjaldsvæðum í sumar Margir landsmenn hyggja á ferðalög innanlands í sumar og segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, slíkt vel samrýmast þeim aðgerðum sem mögulega verða enn í gildi í sumar. Innlent 13. apríl 2020 20:00
Eldgosið í Eyjafjallajökli varð ein af stærstu fréttum áratugarins Skýr vitnisburður um stærð eldgossins sem heimsfréttar fékkst í lok síðasta árs þegar breska Sky News-sjónvarpsstöðin valdi Eyjafjallajökul eina af fréttum áratugarins. Innlent 13. apríl 2020 08:06
Algjört tekjufall hjá leiðsögumönnum og takmarkaðar bætur Leiðsögumenn lenda milli skips og bryggju þegar kemur að atvinnuleysisbótum eftir að öll verkefni þeirra þurrkuðust út af borðinu upp úr miðjum mars. Innlent 10. apríl 2020 15:19
Gætu bannað komur skemmtiferðaskipa eða takmarkað komu farþega Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Innlent 8. apríl 2020 15:25
Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8. apríl 2020 15:18
Vík í Mýrdal er eins og draugaþorp í kjölfar Covid-19 Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir segir að þorpið í Vík í Mýrdal hafi breyst í einskonar draugaþorp eftir að Covid-19 kom upp, enginn ferðamaður sést í þorpinu. Innlent 7. apríl 2020 12:15
26 skemmtiferðaskip afboða komu sína til Íslands Fyrsta skemmtiferðaskipið þessa árs kom hingað til lands í marsmánuði en óvíst er hver áhrif kórónuveirufaraldursins verða á ferðaþjónustu hér á landi á næstu misserum. Annað skip hefur skráð komu sína hingað til lands þann 21. maí næstkomandi en óvíst er hvort það muni ganga eftir vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 6. apríl 2020 23:25
Mikill samdráttur framundan hjá Icelandair Gengið hefur hratt á lausafé Icelandair á síðustu vikum og hefur félagið leitað til þriggja banka til að bæta þar úr. Forstjóri félagsins segir félagið þó standa sterkt þótt það þoli ekki algeran tekjubrest til langframa fremur en önnur félög. Viðskipti innlent 6. apríl 2020 19:20
Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6. apríl 2020 13:24
Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. Lífið 6. apríl 2020 10:00
Dregur af lausafé Icelandair með hruni alþjóðaflugs Dregið hefur á góða lausafjárstöðu Icelandair eftir að millilandaflug lagðist nánast af vegna kórónuveiru faraldursins. Félagið hefur fengið þrjár bankastofnanir til liðs við sig til að styrkja fjárhagsstöðu þess og mun einnig ræða við stjórnvöld um framhaldið. Innlent 6. apríl 2020 09:37
Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3. apríl 2020 10:30
Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. Lífið 3. apríl 2020 10:00
Flýta lokagreiðslu vegna Icelandair Hotels og lækka hana um helming Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad verður greidd í dag Viðskipti innlent 3. apríl 2020 09:33
Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2. apríl 2020 14:40
Sýnir frá tíu myndrænustu stöðum Suðurlands Á YouTube-síðunni Get Lost with Brooks er fylgst með Brooks sjálfum á ferðalagi um heiminn. Lífið 2. apríl 2020 13:31
Ábyrgð á pakkaferðum er tímaskekkja Lög um pakkaferðir eru í dag einhver mesta tímaskekkja sem þekkist á neytendamarkaði. Skoðun 2. apríl 2020 11:00
Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Selasamkoma hjá Hvítanesi. Garpur Elísabetarson ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 2. apríl 2020 10:00