Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Allt við landið heillar

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu.

Menning
Fréttamynd

Í fantaformi á fjöllum

Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum.

Menning
Fréttamynd

Skemmtilegt safn

Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík.

Menning
Fréttamynd

Sérstakar Spánar-hátíðir

Fáar þjóðir kunna að skemmta sér eins vel og Spánverjar. Þar eru haldnar hátíðir næstum því í hverri einustu viku og allar búa þær yfir einhverri merkingu fyrir íbúana. Fréttablaðið ákvað að stikla á stóru um hátíðir á Spáni í sumar og kynna þær sem hafa vakið hvað mesta athygli.

Menning
Fréttamynd

Íslendingar dásama siglingar

Í sumar og haust bjóða Heimsferðir upp á siglingar sem er tiltölulega nýstárleg ferðatilhögun fyrir marga Íslendinga. Í boði eru bæði lúxussiglingar um Miðjarðarhafið og sigling á Dóná.

Menning
Fréttamynd

Vindill reyktur undir pálmatré

Kúba er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga og virðast vinældir þessarar sérstöku eyju í karabíska hafinu aukast. Þessa dagana standa kúbanskir dagar yfir í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötuna og er margt skemmtilegra viðburða í boði.

Menning
Fréttamynd

Gönguferð í næturfrosti

Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum.

Menning
Fréttamynd

Esjan er góður mælikvarði

"Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru.

Menning
Fréttamynd

Esjan er góður mælikvarði

"Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru.

Menning
Fréttamynd

Ferðavenjur að breytast

Forráðamenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar ætla að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tyrklands í ágústmánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíka ferð. Uppselt er í ferðina sem verður ein af mörgum beinum flugferðum félagsins frá Akureyri í sumar.

Menning
Fréttamynd

Gaman að sjá Svanavatnið

Snorri Wium óperusöngvari ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur, einkum eftir frábæra frammistöðu sína í sýningu Íslensku óperunnar á Sweeney Todd í haust. Hann skrapp til Rússlands í fyrravor og varð fyrir ýmsum hughrifum í þeirri ferð.

Menning
Fréttamynd

Bjóða upp á hundasleðaferðir

"Hundasleðaferðir eru afskaplega vinsælar," segir Hanna Lilja Valsdóttir starfsmaður hjá The Activity Group. "Vanalega byrja þessa ferðir ekki fyrr en í janúar en þar sem það er búið að vera mikill snjór í vetur gátum við byrjað í desember."

Menning
Fréttamynd

Fleira í boði en Hvannadalshnúkur

"Algengasta ferðin sem ég fer með hópa eru stuttar göngur um skriðjökulinn með smá ísklifri," segir Einar Rúnar Sigurðsson fjallaleiðsögumaður í Skaftafelli.

Menning