Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. apríl 2020 10:00 Garpur Elísabetarson ferðast einn um Ísland á tímum kórónuveiru. Vísir/Garpur Elísabetarson Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans má finna hér fyrir neðan. Leið mín lá á Vestfirði. Í upprunarlegu plani var það ekki planið. En ég á sterka tengingu þangað og þegar ég nálgaðist þá var ekki annað hægt, en að kíkja við. Keyrslan var löng og yfir holt og hæðir. Klippa: Dagur 9 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó við nokkra fossa og fyllti á brúsann minn, því það er nokkuð víst að það er kraftur í vatninu á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Áfangastaður minn var Heydalur. Staður sem ég hafði aldrei komið á. Ég keyrði inn bæjarhlaðið á þennan ótrúlega heillandi stað sem Heydalur er. Vísir/Garpur Elísabetarson Þegar ég hafði komið mér fyrir ákvað ég að fara út í bíltúr og kanna svæðið. Ég keyrði mjóa, snjóþunga vegina þangað til ég kom að Hvítanesi. Þar var sela samkoma. Þeir voru fleiri en ég gat talið og léku sér við hvorn annan. Vísir/Garpur ElísabetarsonForvitinn selurVísir/Garpur ElísabetarsonSelur að stökkvaVísir/Garpur Elísabetarson Ég fylgdist með um stund áður en ég hélt aftur í Heydalinn þar sem ég fékk nýveidda bleikju. Á morgun heldur svo ferðalagið áfram þegar ég keyri af stað í átt að Ísafirði. Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans má finna hér fyrir neðan. Leið mín lá á Vestfirði. Í upprunarlegu plani var það ekki planið. En ég á sterka tengingu þangað og þegar ég nálgaðist þá var ekki annað hægt, en að kíkja við. Keyrslan var löng og yfir holt og hæðir. Klippa: Dagur 9 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó við nokkra fossa og fyllti á brúsann minn, því það er nokkuð víst að það er kraftur í vatninu á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Áfangastaður minn var Heydalur. Staður sem ég hafði aldrei komið á. Ég keyrði inn bæjarhlaðið á þennan ótrúlega heillandi stað sem Heydalur er. Vísir/Garpur Elísabetarson Þegar ég hafði komið mér fyrir ákvað ég að fara út í bíltúr og kanna svæðið. Ég keyrði mjóa, snjóþunga vegina þangað til ég kom að Hvítanesi. Þar var sela samkoma. Þeir voru fleiri en ég gat talið og léku sér við hvorn annan. Vísir/Garpur ElísabetarsonForvitinn selurVísir/Garpur ElísabetarsonSelur að stökkvaVísir/Garpur Elísabetarson Ég fylgdist með um stund áður en ég hélt aftur í Heydalinn þar sem ég fékk nýveidda bleikju. Á morgun heldur svo ferðalagið áfram þegar ég keyri af stað í átt að Ísafirði.
Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira