Ferðamönnum til landsins fækkar og fækkar Erlendum ferðamönnum, sem heimsækja Ísland fækkar og fækkar og eru ýmsar ástæður fyrir því, meðal annars gistináttaskattur og miklar hækkanir á öllum kostnaðarliðum fyrirtækja í ferðaþjónustu. Innlent 22.3.2025 14:04
Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Stjórnvöld í Þýskalandi hafa uppfært ferðaupplýsingar sínar varðandi ferðalög til Bandaríkjanna, þar sem fólk er varað við því að vegabréfsáritun eða ESTA-heimild séu ekki trygging fyrir því að komast inn í landið. Erlent 20.3.2025 10:05
Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Bandarískur ferðamaður, sem var bjargað af björgunarsveitum eftir að hafa verið fastur í Loðmundarfirði í fimm daga, segist uppfullur þakklætis í garð allra sem komu að björguninni. Hann sé fullkomið dæmi um vitlausa ameríska túristann sem sífellt sé varað við. Hann vonar að saga sín verði öðrum víti til varnaðar. Innlent 19.3.2025 16:48
Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent 21.2.2025 08:34
Inga Lind hlaut blessun á Balí Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og framleiðandi, er á heimleið eftir ævintýralegt frí á Balí með vinkonu sinni, Áslaugu Huldu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni bæjarráðs Garðabæjar. Vinkonurnar deildu myndum frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 18. febrúar 2025 15:01
Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Vegagerðin auglýsir í dag eftir tilboðum í endurbyggingu Norðausturvegar um Brekknaheiði á Langanesi, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Gert er ráð fyrir að verkið taki rúm tvö ár og skal því að fullu lokið 1. ágúst 2027. Innlent 18. febrúar 2025 12:00
Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um almannarétt til þess að ferðast um landið. Lífið samstarf 11. febrúar 2025 13:51
Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. Innlent 10. febrúar 2025 21:15
Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Sjálfhreinsandi salerna er það nýjasta í ferðaþjónustu á Suðurlandi en slík salerni vekja alltaf mikla athygli og lukku hjá ferðamönnum en þau eru opinn allan sólarhringinn. Innlent 4. febrúar 2025 21:04
Hátindar Öræfajökuls að vori Fjallgöngur á hæstu tinda Öræfajökuls á vordögum hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Um tíma má segja að það hafi verið í tísku að ganga á Hvannadalshnúk og stundum var fólk að taka slíka ákvörðun með skömmum fyrirvara. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um mikilvægi þess að huga að undirbúningi og þjálfun tímanlega fyrir krefjandi jökulgöngur. Lífið samstarf 31. janúar 2025 15:44
Icelandair hefur flug til Miami Icelandair tilkynnti í dag um nýjan áfangastað flugfélagsins. Það er Miami í Flórída ríki Bandaríkjanna. Fram kemur í tilkynningu að flogið verði til borgarinnar þrisvar í viku. Viðskipti innlent 30. janúar 2025 11:15
Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eru í rómantísku fríi á Ítalíu. Parið eyddi fyrsta degi ferðalagsins í Flórens og eru nú komin til Rómaborgar þar sem þau drekka í sig ítalska menningu. Lífið 17. janúar 2025 13:30
Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN KVAN sérhæfir sig í námsferðum sem eru fræðandi, uppbyggjandi og hvetjandi fyrir þátttakendur. KVAN skipuleggur námsferðir bæði innan- og utanlands fyrir skóla, stofnanir og fyrirtæki og aðlagar eftir óskum þátttakanda. Lífið samstarf 17. janúar 2025 12:26
„Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Sífellt fleiri þurfa að leita til meindýraeyðis vegna veggjalúsar í híbýlum sínum. Meindýraeyðir segir að óværunni hafi fjölgað verulega síðustu misseri og býst við frekari aukningu. Innlent 16. janúar 2025 20:17
Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest Airlines undirrituðu í gær samstarfssamning og verður Icelandair þar með fyrsta samstarfsflugfélag Southwest. Viðskipti innlent 16. janúar 2025 09:31
Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hallgrímssyni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu. Parið var á leið inn á eitt hættulegasta svæði borgarinnar í gærmorgun þegar hópur manna á mótorhjólum skipaði þeim að snúa við. Lífið 15. janúar 2025 15:01
Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Leik- og söngkonan Katrína Halldóra Sigurðardóttir ætlar í langt og gott frí eftir mikla vinnutörn. Hún ætlar þó alls ekki til Tenerife og segir eyjuna hræðilegan stað. Í staðinn ætlar hún í ferðalag um Ítalíu eða Spán. Menning 15. janúar 2025 10:01
Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Fleiri og fleiri stunda nú fjallamennsku allt árið um kring og þar með vetrarfjallamennsku. Áður fyrr var það einkum björgunarsveitarfólk sem stundaði vetrarfjallamennsku en Ferðafélag Íslands og fleiri útivistarfélög og gönguklúbbar bjóða nú upp á dagskrá gönguferða yfir veturinn. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um öryggi á fjöllum. Lífið samstarf 15. janúar 2025 08:40
Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. Erlent 14. janúar 2025 08:04
Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Strandbærinn Sharm El Sheikh í Egyptalandi er einn af vinsælustu áfangastöðum Evrópu- og Mið Austurlandabúa en þangað sækja milljónir manna ár hvert til að njóta sólar, hlýju og menningar. Þessa dagana kynnir Heimsferðir með stolti þriðju ferðina í beinu flug til Sharm el Sheikh. Lífið samstarf 13. janúar 2025 13:38
Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Þegar kuldinn og myrkrið umvefur landsmenn er fátt betra en að láta sig dreyma um skemmtilega skíðaferð, sólríkar strendur, spennandi borgir eða ævintýraferð á fjarlægum slóðum. Það er lítið mál að láta drauminn rætast með því að hafa samband við Úrval Útsýn og fá aðstoð reyndra starfsmanna við skipulagningu draumafrísins en ferðaskrifstofan fagnar 70 ára afmæli í ár. Lífið samstarf 11. janúar 2025 10:01
Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Fjölmargir bæir og eða borgir eiga sér bæjarfjall sem bæjarbúar líta oft til með stolti og ganga reglulega á sér til heilsubótar. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um bæjarfjall Reykjavíkur, Esjuna og útivist. Lífið samstarf 10. janúar 2025 08:37
Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin er staddur í fríi í Phúket, Taílandi, ásamt kærustu sinni, Ernu Maríu Björnsdóttur flugfreyju hjá Icelandair, og syni þeirra, Theó Can. Erna María hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn í ferðlagið síðastliðna daga. Lífið 8. janúar 2025 14:42
Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Rúmlega 60 börn úr 7. bekk í Breiðagerðisskóla í Reykjavík lögðu spennt af stað í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði í morgun. Þau komust þó ekki lengra en á Kjalarnes, áður en ákvörðun var tekin um að snúa við vegna veðurs. Innlent 6. janúar 2025 12:00
Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Um áramót er góður tími til að setja sér ný markmið, stíga á stokk og strengja heit, líkt og Jóhannes Jósefsson glímukappi gerði forðum daga. Þá er tilvalið að huga að heilsunni, reglubundinni hreyfingu og heilbrigðu líferni. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um heilsu og útivist. Lífið samstarf 4. janúar 2025 08:59