Setja stefnuna á seinni hluta árs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. janúar 2026 23:43 Ekkert verður úr fyrirhuguðu jómfrúarflugi Niceair þann 19. febrúar. Vísir/Tryggvi Páll Forsvarsmenn Niceair 2.0 reikna með að fyrsta áætlunarflug félagsins verði flogið á seinni hluta ársins. Þeir sem þegar áttu bókað flug með félaginu fá það endurgreitt auk inneignarnótu. Greint var frá því í dag að fyrirhuguðu jómfrúarflugi Niceair hefði verið aflýst. Flugfélagið væri þó ekki að hætta rekstri heldur þyrfti meiri tíma til undirbúnings. Í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í kvöld segir að ákvörðunin um að fresta fyrsta fluginu hafi verið í kjölfar ítarlegrar yfirferðar á núverandi bókunarstöðu og rekstrarviðbúnaði. Eftirspurn hafi reynst minni en áætlað var og fyrstu áætlunarflugum því verið aflýst. Martin Michael, framkvæmdastjóri Niceair, segir mikilvægt að endurvekja félagið á ábyrgan hátt. „Við bjuggumst við að fólk hefði efasemdir og bókunartölurnar staðfestu það. Að fara í loftið með hálftóma vél í fyrsta flugi er viðskiptalegt sjálfsmorð,“ er haft eftir honum í fréttatilkynningu. Þá kemur fram að fyrirhugað sé að hefja áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar á seinni hluta ársins ef allt gengur að óskum. Niceair hóf fyrst að fljúga frá Akureyri árið 2022 en varð gjaldþrota ári síðar. Nú í desember var greint frá því að Martin Michael, þýskur athafnamaður, hefði tekið við rekstrinum og var fyrsta flugferð Niceair 2.0 áætluð þann 19. febrúar. Niceair Fréttir af flugi Akureyri Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Greint var frá því í dag að fyrirhuguðu jómfrúarflugi Niceair hefði verið aflýst. Flugfélagið væri þó ekki að hætta rekstri heldur þyrfti meiri tíma til undirbúnings. Í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í kvöld segir að ákvörðunin um að fresta fyrsta fluginu hafi verið í kjölfar ítarlegrar yfirferðar á núverandi bókunarstöðu og rekstrarviðbúnaði. Eftirspurn hafi reynst minni en áætlað var og fyrstu áætlunarflugum því verið aflýst. Martin Michael, framkvæmdastjóri Niceair, segir mikilvægt að endurvekja félagið á ábyrgan hátt. „Við bjuggumst við að fólk hefði efasemdir og bókunartölurnar staðfestu það. Að fara í loftið með hálftóma vél í fyrsta flugi er viðskiptalegt sjálfsmorð,“ er haft eftir honum í fréttatilkynningu. Þá kemur fram að fyrirhugað sé að hefja áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar á seinni hluta ársins ef allt gengur að óskum. Niceair hóf fyrst að fljúga frá Akureyri árið 2022 en varð gjaldþrota ári síðar. Nú í desember var greint frá því að Martin Michael, þýskur athafnamaður, hefði tekið við rekstrinum og var fyrsta flugferð Niceair 2.0 áætluð þann 19. febrúar.
Niceair Fréttir af flugi Akureyri Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira