738 prósentum fleiri sóttu um vegabréf Umsóknum um vegabréf hjá sýslumanni fjölgaði um 738% á milli ára og ófáir komu á síðustu stundu rétt fyrir páska. Embættið skoðar að leyfa tímabókanir á netinu til að minnka biðtíma. Innlent 27. apríl 2022 22:00
Enn óljóst hvaða langtímaafleiðingar Covid getur haft Sóttvarnalæknir segir að langtímaafleiðingar Covid eigi enn eftir að koma í ljós en sífellt færri eru nú að greinast með veiruna hér á landi. Ljóst er að aukin áhætta er á blóðtappamyndun eftir Covid en sú áhætta er mögulega lengur til staðar heldur en áður var talið. Ástæða er til að fólk fari varlega eftir veikindi. Innlent 27. apríl 2022 14:00
Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Lífið 27. apríl 2022 13:02
Þarf að selja allt sitt í Icelandair Pálmi Haraldsson, eigandi Ferðaskrifstofu Íslands, þarf að selja allan eignarhlut sinn í Icelandair innan tiltekins tíma, vegna kaupa Ferðaskrifstofu Íslands á Heimsferðum. Hluturinn er metinn á rétt rúmlega einn milljarð króna. Viðskipti innlent 26. apríl 2022 17:57
SE heimilar samruna Ferðaskrifstofu Íslands og Heimsferða Samkeppniseftirlitið (SE) hefur heimilað kaup Ferðaskrifstofu Íslands á rekstri Heimsferða á grundvelli sáttar sem fyrirtækin hafa gert við eftirlitið. Fyrir heimsfaraldur fóru þrjár ferðaskrifstofur með 75 til 80% markaðshlutdeild á markaði fyrir sölu pakkaferða frá Íslandi. Fyrirtækin verða nú tvö en hinn stóri aðilinn er Icelandair samstæðan. Viðskipti innlent 26. apríl 2022 09:43
Sólarperlan Albufeira Portúgal nýtur mikilla vinsælda hjá sólþyrstum Íslendingum og sérstaklega bærinn Albufeira í suðurhluta Portúgals. Lífið samstarf 20. apríl 2022 11:56
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ferðalög 20. apríl 2022 11:31
Ferðaþyrstir Íslendingar nenna ekki heim Isavia gerir ráð fyrir sex til sjö hundruð komum og brottförum á Keflavíkurflugvelli yfir páskana, frá síðasta laugardegi til annars í páskum. Þetta er margfalt á við það sem var í fyrra þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði en þá voru komur og brottfarir um eitt hundrað um páskana. Innlent 13. apríl 2022 22:58
Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. Lífið 13. apríl 2022 15:31
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. Lífið 12. apríl 2022 15:40
Samkeppnisstofnun leyfir fákeppni á ferðamarkaði: Ítrekuð samkeppnisbrot leyfð á annað ár Það hefur verið talinn einn af grunnþáttum á heilbrigðri samkeppni á litlum markaði eins og Ísland er, að tryggja eðlilega samkeppni í sölu á vöru og þjónustu, enda nauðsynlegt þar sem Ísland er eitt dýrasta land í Evrópu og tryggja þarf heilbrigða samkeppni til að halda verðlagi í skefjum og tryggja gæði þjónustunnar. Skoðun 11. apríl 2022 16:01
Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. Lífið samstarf 8. apríl 2022 15:49
Bein útsending: Ferðamönnum skotið til geimstöðvarinnar Fyrsta mannaða geimferð Axiom Space verður farin í dag. Þremur ferðamönnum og einum geimfara verður skotið til geimstöðvarinnar með eldflaug og í geimfari SpaceX. Erlent 8. apríl 2022 14:01
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Neytendur 7. apríl 2022 22:20
Munu fljúga til Liverpool og Genfar næsta vetur Flugfélagið Play hyggst fljúga til Liverpool í Englandi og Genf í Sviss næsta vetur. Flogið verður tvisvar í viku til beggja áfangastaðanna. Viðskipti innlent 5. apríl 2022 08:04
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. Ferðalög 2. apríl 2022 09:00
Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. Lífið 26. mars 2022 08:54
Fjölmenni á fyrirlestri pólfarans Börge Ousland Norðmaðurinn Börge Ousland einn fremsti pólfari nútímans sagði í máli og myndum frá mögnuðum ferðum sínum á miðvikudagskvöldið var á fyrirlestri á Hilton Nordica. Nær 400 gestir voru mættir til að hlýða á Börge. Samstarf 24. mars 2022 15:01
Notaðar útivistarvörur í umboðssölu rjúka út hjá Fjallamarkaðnum Í Fjallamarkaðnum, Kringlunni 7 er hægt að kaupa og selja notaðan útivistarfatnað og -búnað fyrir bæði börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn er í eigu Fjallakofans og hefur slegið í gegn. Áhugi á útvist er mikill og Íslendingar vilja út að hreyfa sig í öllum veðrum. Samstarf 22. mars 2022 08:51
Breyttist úr innipúka í útivistarmann og hreindýraskyttu Hjónin Ingunn Ásgeirsdóttir og Egill Þorri Steingrímsson fluttu ásamt yngri syni sínum, Kára Egilssyni, til Grænlands árið 2018, eftir fimm ára dvöl í Brussel. Lífið 16. mars 2022 13:31
Þurfum ekki að vera föst í hlekkjum fasteignalána og endalausum veðurviðvörunum „Það var náttúrlega ekki alveg einfalt að vera sjónvarpsþáttaframleiðandi í miðjum heimsfaraldri,“ segir Lóa Pind, sem fer í kvöld aftur af stað með þætti sína Hvar er best að búa? Lífið 6. mars 2022 13:31
Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. Ferðalög 5. mars 2022 08:00
Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. Ferðalög 4. mars 2022 12:30
Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. Ferðalög 3. mars 2022 14:30
Skemmtilegir hlutir til að gera í París Nú eru eflaust margir farnir að skipuleggja ferðalög og velta fyrir sér næsta áfangastað. Parísarborg er þekkt fyrir að vera einhvers konar miðja ástar og rómantíkur. Þangað fer fólk meðal annars til að trúlofast og vera ofur rómó. Þrátt fyrir krafta ástarinnar er alls ekki nauðsynlegt að gestir borgarinnar séu ástfangnir þegar farið er til Parísar þar sem borgin býður upp á endalaus ævintýri og lífið er bókstaflegt listasafn í París. Ferðalög 27. febrúar 2022 15:31
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. Ferðalög 26. febrúar 2022 09:00
Golfæði runnið á Íslendinga „Það vilja bókstaflega allir komast út. Páskarnir eru nánast uppseldir hjá okkur og vorið einnig orðið þétt. Við erum þegar farin að huga að haustferðunum. Ég hugsa að hver einasti Íslendingur sem getur haldið á kylfu fljúgi út á þessu ári,“ segir Einar Viðar Gunnlaugsson, golfstjóri hjá Úrval Útsýn en frostbitnir Íslendingar festa sér nú golfferðir til sólarlanda í unnvörpum. Samstarf 23. febrúar 2022 12:40
Play bætir við áfangastað í Norður-Ameríku Íslenska flugfélagið Play hefur opnað fyrir miðasölu á flugi til Orlando í Bandaríkjunum. Fyrsta flug félagsins til Orlando verður 30. september næstkomandi en þangað verður flogið þrisvar í viku. Viðskipti innlent 23. febrúar 2022 08:10
PLAY ræsir miðasölu til Orlando, sjá mikið svigrúm til verðlækkana PLAY hefur hafið miðasölu á flugi til Orlando í Flórída sem verður fjórði áfangastaður flugfélagsins í Bandaríkjunum. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir flugfélagið geta boðið mun hagstæðari fargjöld til Orlando en tíðkast hafa hingað til. Innherji 23. febrúar 2022 08:00
Áslaug Arna stekkur fram af fossi Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í klettastökk. Ferðalög 21. febrúar 2022 13:31