Ólöf Kristín nýr forseti FÍ Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 14:35 Ólöf Kristín Sívertsen er nýr forseti Ferðafélags Íslands. FÍ Ólöf Kristín Sívertsen hefur verið kjörin forseti Ferðafélags Íslands (FÍ). Fyrrverandi forseti félagsins sagði af sér og sig úr félaginu í september á síðasta ári. Fjölmennur aðalfundur félagsins fór fram í gærkvöldi í Mörkinni. Þar var Ólöf, sem fyrr segir, kjörin formaður og Salvör Nordal og Elín Björk Jónasdóttir inn í stjórnina. Einnig var Tómas Guðbjartsson endurkjörinn til þriggja ára. „Að leitað væri til mín um að gefa kost á mér í embætti forseta fannst mér mikill heiður – og eftir góða umhugsun ákvað ég að svara því kalli,“ er haft eftir Ólöfu í tilkynningu á vef FÍ. Ólöf hefur á undanförnum árum tekið virkan þátt í starfi FÍ og meðal annars stýrt lýðheilsuverkefnum hjá félaginu. Hún segir það vera henni mikið í mun að efla grasrótarstarfið, fá fjölskyldur og þá ekki síst börn og unglinga til að stunda útivist og hreyfingu. Anna Dóra Sæþórsdóttir var forseti félagsins frá 2021 til 2022 þegar hún sagði af sér. Vísaði hún til þess að stjórn félagsins hafi virt ásakanir um áreitni og kynferðisofbeldi innan félagsins að vettugi. „Það er að mínu mati óeðlilegt að stjórnarfólk taki þátt í umræðu og ákvörðunum um vini sína og beiti aðstöðu sinni til að veita þeim sérstaka fyrirgreiðslu,“ segir í færslu Önnu þar sem hún tilkynnti afsögnina. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Félagasamtök Ólga innan Ferðafélags Íslands Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Fjölmennur aðalfundur félagsins fór fram í gærkvöldi í Mörkinni. Þar var Ólöf, sem fyrr segir, kjörin formaður og Salvör Nordal og Elín Björk Jónasdóttir inn í stjórnina. Einnig var Tómas Guðbjartsson endurkjörinn til þriggja ára. „Að leitað væri til mín um að gefa kost á mér í embætti forseta fannst mér mikill heiður – og eftir góða umhugsun ákvað ég að svara því kalli,“ er haft eftir Ólöfu í tilkynningu á vef FÍ. Ólöf hefur á undanförnum árum tekið virkan þátt í starfi FÍ og meðal annars stýrt lýðheilsuverkefnum hjá félaginu. Hún segir það vera henni mikið í mun að efla grasrótarstarfið, fá fjölskyldur og þá ekki síst börn og unglinga til að stunda útivist og hreyfingu. Anna Dóra Sæþórsdóttir var forseti félagsins frá 2021 til 2022 þegar hún sagði af sér. Vísaði hún til þess að stjórn félagsins hafi virt ásakanir um áreitni og kynferðisofbeldi innan félagsins að vettugi. „Það er að mínu mati óeðlilegt að stjórnarfólk taki þátt í umræðu og ákvörðunum um vini sína og beiti aðstöðu sinni til að veita þeim sérstaka fyrirgreiðslu,“ segir í færslu Önnu þar sem hún tilkynnti afsögnina.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Félagasamtök Ólga innan Ferðafélags Íslands Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira