Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta

    Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Líkar illa við nær alla dómara Eng­lands

    Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skytturnar komu til baka gegn Refunum

    Arsenal kom til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Leicester City í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea unnu Everton örugglega 3-0 og Manchester United vann lið Dagnýjar Brynjarsdóttir, West Ham United, 5-0.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ten Hag kominn í leikbann

    Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „VAR hafði rétt fyrir sér“

    Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Caicedo sagði eitt sím­tal hafa sann­fært hann um að hafna Liverpool

    Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. 

    Enski boltinn