Emma fær jafnvel borgað og þjálfari karlalandsliðsins Emma Hayes var í gær staðfest sem næsti þjálfari kvennaliðs Bandaríkjanna í fótbolta en þetta var búið að leika út áður og varla mikið leyndarmál lengur. Enski boltinn 15. nóvember 2023 08:00
De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. nóvember 2023 16:09
Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. Enski boltinn 14. nóvember 2023 15:31
Borðar kjúklingafætur til þess að lengja ferillinn Andros Townsend leitar allra leiða til að geta spilað lengur á hæsta stigi fótboltans og þar koma líka inn sérstakar matarvenjur. Enski boltinn 14. nóvember 2023 14:00
Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. Enski boltinn 14. nóvember 2023 12:01
Óttast það að Ödegaard hafi fengið heilahristing á æfingu Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur misst af síðustu leikjum enska fótboltaliðsins og nú er að koma betur í ljós hvað er að angra hann. Enski boltinn 14. nóvember 2023 09:31
Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Enski boltinn 14. nóvember 2023 08:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13. nóvember 2023 22:15
Fór inn í rangan klefa á Old Trafford Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 13. nóvember 2023 17:00
Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Enski boltinn 13. nóvember 2023 15:00
Hetja Chelsea valin í enska landsliðið Cole Palmer, sem skoraði jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester City í gær, hefur verið valinn í enska landsliðið. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:30
Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:01
Glazerarnir mæta ekki í jarðarför Bobbys Charlton Meðlimir Glazer-fjölskyldunnar ætla ekki að mæta í jarðarför Sir Bobbys Charlton í dag. Þeir óttast mótmæli stuðningsmanna Manchester United. Enski boltinn 13. nóvember 2023 12:30
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. Enski boltinn 13. nóvember 2023 10:01
Pochettino bað Pep afsökunar á hegðun sinni Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, missti stjórn á sér eftir dramatískt 4-4 jafntefli Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. nóvember 2023 07:31
Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Enski boltinn 12. nóvember 2023 22:15
Líkar illa við nær alla dómara Englands Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi. Enski boltinn 12. nóvember 2023 21:30
Skytturnar komu til baka gegn Refunum Arsenal kom til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Leicester City í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Englandsmeistarar Chelsea unnu Everton örugglega 3-0 og Manchester United vann lið Dagnýjar Brynjarsdóttir, West Ham United, 5-0. Enski boltinn 12. nóvember 2023 21:01
Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. nóvember 2023 18:40
Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12. nóvember 2023 16:20
Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12. nóvember 2023 15:59
Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2023 13:01
Stofnuðu stuðningsmannaklúbb Nott. Forest á Íslandi: „Við erum fleiri en ég átti von á“ Um síðustu helgi var stuðningsmannaklúbbur Nottingham Forest á Íslandi. Einn meðlima hans segir fleiri Forest-menn leynast á Fróni en hann bjóst við. Enski boltinn 12. nóvember 2023 10:01
„VAR hafði rétt fyrir sér“ Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2023 08:01
„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Enski boltinn 11. nóvember 2023 20:30
Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 11. nóvember 2023 19:30
Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11. nóvember 2023 17:16
Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11. nóvember 2023 17:00
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11. nóvember 2023 16:58
Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11. nóvember 2023 16:25