Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 07:32 Yoane Wissa hefur farið á kostum með Brentford liðinu í vetur. Hér fagnar hann einu af ellefu deildarmörkum sínum. Getty/Stephanie Meek Réttarhöld eru hafin gegn konu sem réðst á enska úrvalsdeildarleikmanninn Yoane Wissa og reyndi að ræna dóttur hans. Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025 Enski boltinn Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira
Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025
Enski boltinn Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira