Jesus að glíma við meiðsli á hné Það var enginn Gabriel Jesus í leikmannahópi Arsenal gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7. janúar 2024 18:05
Samherji Alberts nálgast Tottenham Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham. Enski boltinn 7. janúar 2024 17:01
Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:06
Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:01
De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:32
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:21
Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:01
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7. janúar 2024 10:02
Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7. janúar 2024 09:30
Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7. janúar 2024 09:01
„Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7. janúar 2024 08:01
Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6. janúar 2024 22:01
Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6. janúar 2024 20:32
Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6. janúar 2024 18:00
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Enski boltinn 6. janúar 2024 17:13
Chelsea fór létt með Preston | Matty Cash hetja Villa Chelsea komst áfram í FA-bikarnum í kvöld með sigri á Preston North End á Stamford Bridge. Enski boltinn 6. janúar 2024 17:00
Newcastle bar sigur úr býtum í norðanslagnum Þriðja umferð elstu bikarkeppni heims, FA bikarsins á Englandi, hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram í hádeginu en hæst bar af 3-0 sigri Newcastle á útivelli gegn Sunderland. Óvænt úrslit litu svo dagsins ljós þegar 6. deildar liðið Maidstone lagði League One (3. deildar) liðið Stevenage af velli. Enski boltinn 6. janúar 2024 14:51
Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6. janúar 2024 08:00
Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5. janúar 2024 22:00
Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5. janúar 2024 21:41
Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5. janúar 2024 09:00
Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4. janúar 2024 23:00
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4. janúar 2024 22:06
Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4. janúar 2024 14:00
Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4. janúar 2024 07:30
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3. janúar 2024 23:00
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3. janúar 2024 15:31
Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Enski boltinn 3. janúar 2024 10:31
Gullkynslóð Englendinga ekki mörg karöt þegar menn setjast í stjórastólinn Wayne Rooney er enn eitt dæmið um leikmann úr gullkynslóð Englendinga sem lendir í vandræðum í stjórastólnum. Enski boltinn 3. janúar 2024 09:01
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3. janúar 2024 06:39
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti