Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2025 08:02 Eni Aluko er reglulega spotspónn Joeys Barton á X. getty/Mike Egerton Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Barton er í nöp við Aluko og aðrar konur sem hafa fjallað um karlafótbolta í fjölmiðlum og hefur skotið fast á þær á samfélagsmiðlum. Aluko fékk á endanum nóg og kærði Barton. Hún segir að það hafi kostað sitt. „Þetta gerist á mörgum vígstöðvum. Þegar konur standa upp fyrir sjálfum sér geldur ferilinn fyrir það. Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár. Ég er ekki nýliði. Og síðustu átján mánuði hef ég aldrei fengið minna að gera,“ sagði Aluko við í viðtali við BBC. „Það er staðreynd. Það er ekki tilfinning, það er skoðun. Það er staðreynd. Svo ég held að fólk geti dregið sínar eigin ályktanir af því. Það sem Joey Bartonar og sumir karlkyns fótboltaaðdáendur vilja er að losna við konur úr sjónvarpi.“ Aluko segist hafa fengið hótanir og orðið fyrir netníði eftir að Barton byrjaði að tjá sig um hana á X og hún hafi fyrst um sinn ekki þorað að fara út úr húsi án þess að dulbúa sig. „Joey Barton hefur skrifað 45 færslur um mig. Það hefur áhrif á þig í daglega lífinu. Þetta er eins og alda af níði og þér líður eins og þú sért í fiskabúri. Ég er meira var um mig en áður,“ sagði Aluko. „Mér finnst ég ekki geta farið út og gert það sem ég vil. Fyrstu vikuna fór ég út í dulargervi. Sumum finnst það of langt gengið en þetta hafði raunverulega þessi áhrif á mig.“ Aluko lék 105 leiki fyrir enska landsliðið á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna 2019. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Barton er í nöp við Aluko og aðrar konur sem hafa fjallað um karlafótbolta í fjölmiðlum og hefur skotið fast á þær á samfélagsmiðlum. Aluko fékk á endanum nóg og kærði Barton. Hún segir að það hafi kostað sitt. „Þetta gerist á mörgum vígstöðvum. Þegar konur standa upp fyrir sjálfum sér geldur ferilinn fyrir það. Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár. Ég er ekki nýliði. Og síðustu átján mánuði hef ég aldrei fengið minna að gera,“ sagði Aluko við í viðtali við BBC. „Það er staðreynd. Það er ekki tilfinning, það er skoðun. Það er staðreynd. Svo ég held að fólk geti dregið sínar eigin ályktanir af því. Það sem Joey Bartonar og sumir karlkyns fótboltaaðdáendur vilja er að losna við konur úr sjónvarpi.“ Aluko segist hafa fengið hótanir og orðið fyrir netníði eftir að Barton byrjaði að tjá sig um hana á X og hún hafi fyrst um sinn ekki þorað að fara út úr húsi án þess að dulbúa sig. „Joey Barton hefur skrifað 45 færslur um mig. Það hefur áhrif á þig í daglega lífinu. Þetta er eins og alda af níði og þér líður eins og þú sért í fiskabúri. Ég er meira var um mig en áður,“ sagði Aluko. „Mér finnst ég ekki geta farið út og gert það sem ég vil. Fyrstu vikuna fór ég út í dulargervi. Sumum finnst það of langt gengið en þetta hafði raunverulega þessi áhrif á mig.“ Aluko lék 105 leiki fyrir enska landsliðið á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna 2019.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira