Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 16:18 Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni í dag. Þetta var hans fyrsta deildarmark síðan í janúar. Getty/James Baylis Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri. Burton Albion vann 2-1 heimasigur á Cambridge United en bæði lið spiluðu seinni hálfleikinn með tíu menn. Jón Daði kom Burton í 1-0 á 48. mínútu en Elias Kachunga jafnaði metin fyrir Cambridge á 85. mínútu. Jón Daði var tekinn af velli í framhaldinu en Dylan Williams skoraði síðan sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þetta var fimmta deildarmark Jóns Daða á leiktíðinni en það fyrsta síðan hann skoraði fjögur mörk í þremur leikjum í janúar. Burton er í tuttugasta sæti og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu 2-1 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End í ensku b-deildinni. Báðir Íslendingarnir nældu sér í gult spjald í leiknum, Stefán Teitur strax á 30. mínútu en Guðlaugur Victor á 46. mínútu. Mustapha Bundu kom Plymouth í 1-0 á 14. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Callum Wright skoraði annað markið á 75. mínútu en Emil Riis Jakobsen minnkaði muninn á 90. mínútu eftir að Stefán Teitur hafði verið tekinn af velli. Preston er í tuttugasta sæti en þrátt fyrir sigurinn þá situr Plymouth enn í fallsæti. Stockport County vann 3-2 endurkomusigur á heimavelli á móti Lincoln í ensku C-deildinni. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu en var tekinn af velli í hálfleik þegar liðið var 2-0 undir. Stockport skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sigurinn. Jayden Fevrier, William Collar og Isaac Olaofe skoruðu mörkin en sá síðastnefnid kom inn á sem varamaður yfir okkar mann. Jason Daði Svanþórsson lék allan leikinn þegar Grimsby gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti Milton Keynes Dons í ensku d-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Burton Albion vann 2-1 heimasigur á Cambridge United en bæði lið spiluðu seinni hálfleikinn með tíu menn. Jón Daði kom Burton í 1-0 á 48. mínútu en Elias Kachunga jafnaði metin fyrir Cambridge á 85. mínútu. Jón Daði var tekinn af velli í framhaldinu en Dylan Williams skoraði síðan sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þetta var fimmta deildarmark Jóns Daða á leiktíðinni en það fyrsta síðan hann skoraði fjögur mörk í þremur leikjum í janúar. Burton er í tuttugasta sæti og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu 2-1 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End í ensku b-deildinni. Báðir Íslendingarnir nældu sér í gult spjald í leiknum, Stefán Teitur strax á 30. mínútu en Guðlaugur Victor á 46. mínútu. Mustapha Bundu kom Plymouth í 1-0 á 14. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Callum Wright skoraði annað markið á 75. mínútu en Emil Riis Jakobsen minnkaði muninn á 90. mínútu eftir að Stefán Teitur hafði verið tekinn af velli. Preston er í tuttugasta sæti en þrátt fyrir sigurinn þá situr Plymouth enn í fallsæti. Stockport County vann 3-2 endurkomusigur á heimavelli á móti Lincoln í ensku C-deildinni. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu en var tekinn af velli í hálfleik þegar liðið var 2-0 undir. Stockport skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sigurinn. Jayden Fevrier, William Collar og Isaac Olaofe skoruðu mörkin en sá síðastnefnid kom inn á sem varamaður yfir okkar mann. Jason Daði Svanþórsson lék allan leikinn þegar Grimsby gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti Milton Keynes Dons í ensku d-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira