Fyrsti varnarmaðurinn sem blaðamenn velja bestan í 32 ár Rúben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn leikmaður ársins á Englandi af samtökum blaðamanna. Enski boltinn 20. maí 2021 21:30
Gylfi gaf sína fimmtugustu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði tímamótastoðsendingu þegar hann lagði upp sigurmark Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 20. maí 2021 09:00
Klopp: Þetta var undanúrslitaleikur og nú setjum við suma okkar í bómull Að mati Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, er liðið hans komið í „úrslitaleikinn“ um sæti í Meistaradeildinni eftir sigur í „undanúrslitaleiknum“ á móti Burnley í gærkvöldi. Enski boltinn 20. maí 2021 08:31
Chelsea, Liverpool og Leicester gætu endað öllsömul í Meistaradeild Evrópu Chelsea, Liverpool og Leicester eiga í harðri baráttu um tvö Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mögulegt er að þau leiki öll í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson á von um að komast í aðra Evrópukeppni. Enski boltinn 20. maí 2021 08:00
Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. Enski boltinn 19. maí 2021 21:07
Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. Enski boltinn 19. maí 2021 19:55
Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. Enski boltinn 19. maí 2021 18:57
„Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. Enski boltinn 19. maí 2021 18:00
Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. Enski boltinn 19. maí 2021 14:30
Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 19. maí 2021 09:31
Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 19. maí 2021 08:31
Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Enski boltinn 19. maí 2021 07:01
Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. Enski boltinn 18. maí 2021 21:15
Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. Enski boltinn 18. maí 2021 20:00
Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. Enski boltinn 18. maí 2021 18:55
Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. Enski boltinn 18. maí 2021 10:31
Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. Enski boltinn 18. maí 2021 09:42
Vardy svaf með gullmedalíuna Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna. Enski boltinn 17. maí 2021 23:00
Bournemouth og Swansea með yfirhöndina Bournemouth og Swansea leiða bæði 1-0 eftir fyrri undanúrslitaleikina í umspilinu í ensku B-deildinni. Enski boltinn 17. maí 2021 21:16
Kane vill yfirgefa Tottenham Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 17. maí 2021 18:20
Belgar með níu leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í EM-hópnum sínum Roberto Martinez valdi í dag lokahóp sinn fyrir komandi Evrópumót í knattspyrnu en Belgar eru í hóp sigurstranglegustu liðanna á mótinu. Fótbolti 17. maí 2021 15:31
Liverpool græddi á VAR og Stóri Sam var bandsjóðandi brjálaður eftir leik Stuðningsmenn Liverpool hafa oft kvartað undan Varsjánni á síðustu árum en þeir þökkuðu fyrir hana í lífsnauðsynlegum 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 17. maí 2021 09:31
Sýndu Palestínu stuðning í bikarfögnuðinum á Wembley Þegar Hamza Choudhury og Wesley Fofana gengu um Wembley-leikvanginn á laugardaginn, sem nýkrýndir bikarmeistarar í enskum fótbolta með liði Leicester, héldu þeir fána Palestínu á lofti. Enski boltinn 17. maí 2021 08:00
Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Enski boltinn 17. maí 2021 07:01
Gylfi Þór spilaði síðari hálfleik í tapi gegn botnliðinu Sheffield United vann óvæntan 1-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. maí 2021 19:50
Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. Enski boltinn 16. maí 2021 18:16
Alisson hélt Meistaradeildarvonum Liverpool á lífi Það stefndi í 1-1 jafntefli hjá Liverpool gegn West Bromwich Albion á The Hawthornes-vellinum í dag. Markvörðurinn Alisson sá hins vegar til þess að Liverpool landaði 2-1 sigri er hann skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 16. maí 2021 17:35
Tottenham heldur Evrópudraumnum á lífi Tottenham vann í dag mikilvægan sigur gegn Wolves í baráttunni um Evrópusæti. Harry Kane og Pierre-Emile Hojbjerg sáu um markaskorun heimamanna í 2-0 sigri. Enski boltinn 16. maí 2021 15:05
Crystal Palace snéri taflinu við gegn Aston Villa Crystal Palace vann í dag góðan 3-2 sigur gegn Aston Villa. Aston Villa tók forystuna tvívegis í leiknum, en ólseigir Crystal Palace menn skoruðu sigurmarkið þegar rétt rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 16. maí 2021 14:07
Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Enski boltinn 15. maí 2021 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti