Ólíklegt að Man. Utd nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 08:46 Casemiro ræðir við Carlo Ancelotti eftir sigur Real Madrid í Ofurbikar Evrópu á dögunum. AP/Sergei Grits Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrr það að brasilíski miðjumaðurinn Casemiro taki tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og að Real Madrid sé tilbúið að selja hann. Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira