Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tuchel: Burnley voru heppnir

    Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rekinn eftir fyrsta sigurinn

    Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eddie Howe að taka við Newcastle

    Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Conte tekinn við Tottenham

    Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn.

    Enski boltinn