Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 10:45 Liverpool er til sölu. Robbie Jay Barratt/Getty Images Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Á dögunum opinberaði Fenway Sports Group, fjárfestingahópurinn sem á Liverpool, að félagið væri til sölu. Um er að ræða óvænt tíðindi þar sem FSG hefur átt félagið frá árinu 2010 og undanfarin ár hafa verið þau sigursælustu hjá félaginu svo áratugum skiptir. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver gæti keypt félagið en það virðist aðallega sem fjárfesta frá Bandaríkjunum eða auðjöfrar – með pólitísk tengsl – frá Mið-Austurlöndum hafi efni á félögum í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Mukesh Ambani er samkvæmt enska miðlinum Mirror að íhuga kaup á félaginu en hann er metinn á 90 milljarða punda samkvæmt Forbes og er annar ríkasti maður Indlands. NEW: Liverpool approached by Mukesh Ambani, the eighth-richest man in world, worth £90billion with takeover bid. He is the owner of Mumbai Indians cricket team.https://t.co/VrnWCbOThY— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 12, 2022 Ambani á nú þegar Mumbai Indians, sigursælasta krikketlið Indlands, og er því ekki alveg blautur á bakvið eyrun þegar kemur að því að eiga íþróttafélag. FSG borgaði í kringum 300 milljónir punda fyrir Liverpool árið 2010 en talið er að verðið nú sé um og yfir fjóra milljarða punda. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Á dögunum opinberaði Fenway Sports Group, fjárfestingahópurinn sem á Liverpool, að félagið væri til sölu. Um er að ræða óvænt tíðindi þar sem FSG hefur átt félagið frá árinu 2010 og undanfarin ár hafa verið þau sigursælustu hjá félaginu svo áratugum skiptir. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver gæti keypt félagið en það virðist aðallega sem fjárfesta frá Bandaríkjunum eða auðjöfrar – með pólitísk tengsl – frá Mið-Austurlöndum hafi efni á félögum í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Mukesh Ambani er samkvæmt enska miðlinum Mirror að íhuga kaup á félaginu en hann er metinn á 90 milljarða punda samkvæmt Forbes og er annar ríkasti maður Indlands. NEW: Liverpool approached by Mukesh Ambani, the eighth-richest man in world, worth £90billion with takeover bid. He is the owner of Mumbai Indians cricket team.https://t.co/VrnWCbOThY— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 12, 2022 Ambani á nú þegar Mumbai Indians, sigursælasta krikketlið Indlands, og er því ekki alveg blautur á bakvið eyrun þegar kemur að því að eiga íþróttafélag. FSG borgaði í kringum 300 milljónir punda fyrir Liverpool árið 2010 en talið er að verðið nú sé um og yfir fjóra milljarða punda.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti