Conor myndi elska að kaupa Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 07:31 Þrátt fyrir að vera stuðningsmaður Manchester United segist Conor McGregor vera áhugasamur um að kaupa erkifjendurna í Liverpool. getty/Alessio Morgese Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Fenway Sports Group hefur sett Liverpool á sölu eftir að hafa átt félagið síðan 2010. Á þeim tíma hefur Liverpool unnið allt sem hægt er að vinna, meðal annars Meistaradeild Evrópu 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. Ýmsir hafa verið nefndir sem mögulegir kandítatar til að kaupa Liverpool. Fáir áttu þau eflaust von á því að Manchester United-stuðningsmaðurinn Conor væri einn þeirra. Conor gaf aðdáendum sínum tækifæri á að spyrja hann spurninga á Twitter í gær. Einn þeirra spurði Írann hvort hann hefði áhuga á að kaupa Liverpool og hann svaraði því játandi. „ÉG MYNDI ELSKA ÞAÐ! Ég hef beðið um upplýsingar um þetta, já. Strax og ég heyrði þetta. Þvílík atburðarás! Þvílíkt félag!“ skrifaði Conor. I WOULD LOVE IT! I requested my information on this, yes. Soon as I heard. What a turn of events! What a club! @LFC https://t.co/HD0ELlhKOH— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 8, 2022 Óvíst er hversu mikil alvara fylgdi orðum Conors en hann hefur áður lýst yfir áhuga sínum á að kaupa United. Conor hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirier í júlí í fyrra. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Enski boltinn MMA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Fenway Sports Group hefur sett Liverpool á sölu eftir að hafa átt félagið síðan 2010. Á þeim tíma hefur Liverpool unnið allt sem hægt er að vinna, meðal annars Meistaradeild Evrópu 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. Ýmsir hafa verið nefndir sem mögulegir kandítatar til að kaupa Liverpool. Fáir áttu þau eflaust von á því að Manchester United-stuðningsmaðurinn Conor væri einn þeirra. Conor gaf aðdáendum sínum tækifæri á að spyrja hann spurninga á Twitter í gær. Einn þeirra spurði Írann hvort hann hefði áhuga á að kaupa Liverpool og hann svaraði því játandi. „ÉG MYNDI ELSKA ÞAÐ! Ég hef beðið um upplýsingar um þetta, já. Strax og ég heyrði þetta. Þvílík atburðarás! Þvílíkt félag!“ skrifaði Conor. I WOULD LOVE IT! I requested my information on this, yes. Soon as I heard. What a turn of events! What a club! @LFC https://t.co/HD0ELlhKOH— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 8, 2022 Óvíst er hversu mikil alvara fylgdi orðum Conors en hann hefur áður lýst yfir áhuga sínum á að kaupa United. Conor hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirier í júlí í fyrra. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum.
Enski boltinn MMA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti