Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. Enski boltinn 24. febrúar 2023 18:00
Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 24. febrúar 2023 16:31
Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 24. febrúar 2023 15:30
Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. Enski boltinn 24. febrúar 2023 15:01
Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. febrúar 2023 12:31
Segir að Ten Hag sé eins og Ferguson upp á sitt besta Peter Schmeichel segir að Manchester United sé loksins búið að finna rétta eftirmann Sir Alex Ferguson, áratug eftir að Skotinn hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 24. febrúar 2023 08:30
Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. Enski boltinn 23. febrúar 2023 16:31
„Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. Enski boltinn 23. febrúar 2023 11:30
John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. Enski boltinn 23. febrúar 2023 10:30
Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. Enski boltinn 23. febrúar 2023 07:00
Ten Hag naut kvöldverðarins með Ferguson: „Frábært kvöld og ég hlakka til þess næsta“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, naut þess að snæða kvöldverð með Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 22. febrúar 2023 15:01
„Algjör plága sem kæfði líftóruna úr leikmönnum“ Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys segir brottför Cristiano Ronaldo frá Manchester United vera ástæðu góðs gengis Marcusar Rashford hjá félaginu á nýju ári. Rashford hefur farið hamförum eftir heimsmeistaramótið í desember. Enski boltinn 22. febrúar 2023 11:02
Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. Enski boltinn 22. febrúar 2023 10:30
Carragher foxillur: „Skammarlegt og vandræðalegt“ Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool, vandaði leikmönnum liðsins ekki kveðjurnar eftir 5-2 tap þeirra fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 22. febrúar 2023 08:00
Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. Enski boltinn 22. febrúar 2023 07:30
Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Enski boltinn 21. febrúar 2023 13:32
Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21. febrúar 2023 13:01
Smellti kossi á mótherja og fékk gula spjaldið Leikmaður enska fótboltafélagsins Sunderland nældi sér í sérstakt gult spjald um helgina. Hann sagði eftir á að auðvitað hafi hann hagað sér eins og algjört fífl. Enski boltinn 21. febrúar 2023 12:01
Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 21. febrúar 2023 09:45
Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. febrúar 2023 09:15
Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20. febrúar 2023 20:30
Eigandi Liverpool segir félagið ekki til sölu John W. Henry, eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir það ekki til sölu. Henry segir þó að hann sé tilbúinn að fá inn nýja fjárfesta til að aðstoða við rekstur félagsins. Enski boltinn 20. febrúar 2023 19:16
Ræddu ljótar myndir af broti Sabitzer hjá Man. United Maðurinn sem sendi Sigurð Jónsson upp á sjúkrahús í landsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvellinum á níunda áratugnum vildi sjá rautt spjald á leikmann Manchester United um helgina. Enski boltinn 20. febrúar 2023 12:00
Markið langþráða hjá Darwin Núnez frá öllum sjónarhornum Darwin Núnez skoraði fyrra mark Liverpool í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hann og stuðningsmenn Liverpool hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessu marki. Enski boltinn 20. febrúar 2023 10:31
Lík Christian Atsu komið til Gana Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. Fótbolti 20. febrúar 2023 09:03
Vogunarsjóður býðst til að hjálpa Glazers-fjölskyldunni að eiga Man. Utd áfram Einmitt þegar stuðningsmenn Manchester United sáu von um að losna við Glazers-fjölskylduna úr félaginu og það fréttir á tilboðum peningamanna í félagið berast óvæntar fréttir frá Bandaríkjunum. Enski boltinn 20. febrúar 2023 08:00
Tottenham aftur í Meistaradeildarsæti eftir sigur í Lundúnaslag Tottenham vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti West Ham í seinasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum lyfti Tottenham sér aftur upp í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 19. febrúar 2023 18:28
Ekkert fær Rashford stöðvað Marcus Rashford skoraði tvívegis þegar Manchester United vann Leicester City 3-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Þá jafnaði David De Gea, markvörður heimaliðsins, met Peter Schmeichel yfir þá markverði félagsins sem oftast hafa haldið hreinu. Enski boltinn 19. febrúar 2023 16:05
Ten Hag reddaði Keane miðum á úrslitaleikinn Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, stóð við loforð sitt og reddaði Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða liðsins, tveimur miðum á leik Man United og Newcastle United í úrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19. febrúar 2023 14:45
Hverjir eru að reyna kaupa Manchester United? Enska knattspyrnufélagið Manchester United er til sölu. Á föstudaginn var þurftu áhugasamir að hafa skilað inn kauptilboði til núverandi eiganda félagsins, Glazer-fjölskyldunnar. Tvö tilboð bárust, annars vegar frá Jim Ratcliffe sem hefur stutt Manchester United síðan í æsku og hins vegar frá Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani. Enski boltinn 19. febrúar 2023 11:30