De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 10:00 Jürgen Klopp og Roberto De Zerbi á góðum degi. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. De Zerbi var á lista hjá Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgen Klopp sem hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir níu farsæl ár við stjórnvölinn. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Liverpool hins vegar ákveðið að leita annað en til Ítalans De Zerbi, þó það komi ekki fram hverjir séu enn á lista félagsins. Þrátt fyrir það virðist De Zerbi þó vera eftirsóttur. Eins og greint var frá hér á Vísi í gær, þriðjudag, er hann sá þjálfari sem er talinn líklegastur til að taka við þýska stórliðinu Bayern München þegar Thomas Tuchel lætur af störfum í sumar. Ásamt De Zerbi er Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern, einnig talinn líklegur til að taka við því starfi. Sjálfur hefur De Zerbi neitað að fullvissa stuðningsmenn Brighton um að hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili og því hafa ýmsar vangaveltur um framtíð hans farið á flug. Þýska stórveldið telur að það muni kosta tíu til fimmtán milljónir evra að losa Ítalann undan samningi sínum. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
De Zerbi var á lista hjá Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgen Klopp sem hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir níu farsæl ár við stjórnvölinn. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Liverpool hins vegar ákveðið að leita annað en til Ítalans De Zerbi, þó það komi ekki fram hverjir séu enn á lista félagsins. Þrátt fyrir það virðist De Zerbi þó vera eftirsóttur. Eins og greint var frá hér á Vísi í gær, þriðjudag, er hann sá þjálfari sem er talinn líklegastur til að taka við þýska stórliðinu Bayern München þegar Thomas Tuchel lætur af störfum í sumar. Ásamt De Zerbi er Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern, einnig talinn líklegur til að taka við því starfi. Sjálfur hefur De Zerbi neitað að fullvissa stuðningsmenn Brighton um að hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili og því hafa ýmsar vangaveltur um framtíð hans farið á flug. Þýska stórveldið telur að það muni kosta tíu til fimmtán milljónir evra að losa Ítalann undan samningi sínum.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira