Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 23:00 Nkunku hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vísir/Getty Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Nkunku gekk í raðir Chelsea síðasta sumar en félagið var fyrir löngu búið að tryggja sér krafta hans. Segja má að Chelsea-liðið sem hann gekk til liðs við hafi ekki verið sama lið og keypti hann þónokkrum mánuðum fyrr. Til að bæta gráu ofan á svart meiddist Nkunku á undirbúningstímabilinu og var meiddur allt til aðfangadags þegar hann skoraði í 2-1 tapi gegn Úlfunum. Hann tók þátt í þremur deildarleikjum áður en hann missti af leik vegna meiðsla á mjöðm. Chelsea manager Mauricio Pochettino says he does not know if forward Christopher Nkunku will play again this season.More from @liam_twomey & @nnamdionye https://t.co/NvNB9hxQJB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 3, 2024 Hann tók síðan þátt í fjórum leikjum til viðbótar áður en hann meiddist á ný. Nú hefur Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, opinberað að hann hafi ekki mikla trú á að Nkunku verði meira með á leiktíðinni. Allt í allt hefur Nkunku tekið þátt í 10 leikjum á leiktíðinni en þó aðeins spilað 396 mínútur og skorað tvö mörk. Chelsea er sem stendur í 12. sæti með 40 stig eftir 28 leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Nkunku gekk í raðir Chelsea síðasta sumar en félagið var fyrir löngu búið að tryggja sér krafta hans. Segja má að Chelsea-liðið sem hann gekk til liðs við hafi ekki verið sama lið og keypti hann þónokkrum mánuðum fyrr. Til að bæta gráu ofan á svart meiddist Nkunku á undirbúningstímabilinu og var meiddur allt til aðfangadags þegar hann skoraði í 2-1 tapi gegn Úlfunum. Hann tók þátt í þremur deildarleikjum áður en hann missti af leik vegna meiðsla á mjöðm. Chelsea manager Mauricio Pochettino says he does not know if forward Christopher Nkunku will play again this season.More from @liam_twomey & @nnamdionye https://t.co/NvNB9hxQJB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 3, 2024 Hann tók síðan þátt í fjórum leikjum til viðbótar áður en hann meiddist á ný. Nú hefur Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, opinberað að hann hafi ekki mikla trú á að Nkunku verði meira með á leiktíðinni. Allt í allt hefur Nkunku tekið þátt í 10 leikjum á leiktíðinni en þó aðeins spilað 396 mínútur og skorað tvö mörk. Chelsea er sem stendur í 12. sæti með 40 stig eftir 28 leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira