Keane bæði skúrkurinn og hetjan Leikur Everton og Tottenham Hotspur var í járnum þangað til Abdoulaye Doucoure fékk rautt spjald á 58. mínútu og gestirnir fengu vítaspyrnu tíu mínútum síðar. Gestirnir fengu hins vegar einni rautt spjald og Michael Keane jafnaði metin með einu óvæntasta langskoti síðari ára. Lokatölur á Goodison Park í kvöld 1-1. Enski boltinn 3. apríl 2023 21:00
Leicester hafði strax samband við Potter Leicester City rak Brendan Rodgers úr starfi sem þjálfari liðsins eftir tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Graham Potter var rekinn degi síðar úr starfi þjálfari Chelsea og hafði Leicester City strax samband. Enski boltinn 3. apríl 2023 19:00
Klopp segist enn stjóri Liverpool vegna fortíðarinnar Jürgen Klopp segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki verið rekinn vegna gengis Liverpool í vetur sé sá árangur sem liðið hafi náð undir hans stjórn í fortíðinni. Enski boltinn 3. apríl 2023 15:46
Howe segir ummæli Ten Hags um tafir Newcastle kjaftæði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir ásakanir Eriks ten Hag, stjóra Manchester United, um að Skjórarnir séu full duglegir við að tefja vera kjaftæði. Enski boltinn 3. apríl 2023 13:01
Liverpool hélt krísufund eftir skellinn gegn City Eftir að hafa rústað Manchester United, 7-0, hefur Liverpool tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 3. apríl 2023 11:31
Bað kærustunnar sinnar á nærbuxunum um miðja nótt Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, segist hafa boðið upp á versta bónorð allra tíma þegar hann bað kærustu sína um að giftast sér. Enski boltinn 3. apríl 2023 09:01
Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann. Enski boltinn 3. apríl 2023 08:31
Miðar á lokaleik Arsenal seljast á rúmar níu milljónir Nú þegar styttist í að titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni fari að ná hámarki fara stuðningsmenn hinna ýmissu liða að reyna að verða sér út um miða á mikilvæga leiki. Stuðningsmenn toppliðs Arsenal hafa borgað rúmar níu milljónir króna fyrir miða á seinasta leik liðsins á tímabilinu. Fótbolti 2. apríl 2023 22:16
Sjöundi leikurinn í röð án sigurs hjá Dagnýju og stöllum Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham gerðu markalaust jafntefli er liðið tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2023 19:51
Potter rekinn frá Chelsea Graham Potter hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea eftir aðeins rúmt hálft ár í starfi. Fótbolti 2. apríl 2023 19:17
Newcastle stökk upp fyrir United Newcastle vann afar mikilvægan 2-0 sigur í Meistaradeildarbaráttunni er liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2. apríl 2023 17:24
Mikilvægur sigur West Ham í botnbaráttunni West Ham vann afar mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham lyftir sér upp um fimm sæti með sigrinum. Enski boltinn 2. apríl 2023 16:18
Arsenal með í titilbaráttunni eftir sigur á Manchester City Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú komið uppfyrir City í töflunni. Fótbolti 2. apríl 2023 14:37
Rodgers lætur af störfum hjá Leicester Brendan Rodgers er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Leicester City í ensku úrvalsdeildinni en félagið og hann hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum. Enski boltinn 2. apríl 2023 13:40
Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. Enski boltinn 2. apríl 2023 07:00
„Þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað“ Það var heimspekilegur Mikel Arteta sem ræddi við blaðamenn eftir 4-1 sigur toppliðs Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1. apríl 2023 22:31
Villa með sigur á Brúnni og vandræði Chelsea aukast Aston Villa vann frábæran 2-0 útisigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1. apríl 2023 18:30
Sex marka jafntefli í Brighton og Palace vann í endurkomu Hodgson Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Brighton og Brentford gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik og Crystal Palace vann 2-1 sigur gegn Leicester í fyrsta leik liðsins eftir að hinn 75 ára gamli Roy Hodgson tók við liðinu á nýjan leik. Fótbolti 1. apríl 2023 16:30
Öruggur sigur Arsenal sem endurheimti átta stiga forskot Topplið Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum endurheimti liðið átta stiga forskot sitt á toppnum. Enski boltinn 1. apríl 2023 16:00
United styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Manchester United styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 4-0 útisigur gegn Brighton í dag. Fótbolti 1. apríl 2023 14:23
Meistararnir gengu frá Liverpool í seinni hálfleik Englandsmeistarar Manchester City unnu sannfærandi sigur er liðið tók á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1, en staðan í hálfleik var jöfn, 1-1. Enski boltinn 1. apríl 2023 13:25
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. Fótbolti 1. apríl 2023 10:01
Haaland gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir möguleg meiðsli Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Menchester City, segir að hann gæti þurft að taka áhættu gegn Liverpool er liðin mætast síðar í dag og láta norska framherjann Erling Braut Haaland spila þrátt fyrir að hann sé mögulega ekki heill heilsu. Fótbolti 1. apríl 2023 09:30
Segist enn vera sár yfir brottrekstrinum frá Chelsea Thomas Tuchel, nýráðinn knattspyrnustjóri þýska stórveldisins Bayern München, segist enn vera sár yfir því að hafa verið látinn fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea fyrr á tímabilinu. Fótbolti 1. apríl 2023 07:00
Rooney biður um boxbardaga þegar hann fær sér í glas Þegar Wayne Rooney er búinn að fá sér í tána heyrir hann stundum í umboðsmanninum Eddie Hearn og biður hann um að setja upp boxbardaga fyrir sig. Enski boltinn 31. mars 2023 16:16
Eigendur og yfirmenn í ensku deildinni geta nú fengið rauða spjaldið Enska úrvalsdeildin ætlar að taka mjög hart á öllum brotum á mannréttindum í framtíðinni og þar þurfa hæstráðendur hjá félögum að passa sig. Enski boltinn 31. mars 2023 15:31
Fundu ekki Haaland á æfingu Man City fyrir Liverpool leikinn Norski framherjinn Erling Haaland er tæpur fyrir stórleikinn á móti Liverpool í hádeginu á morgun. Enski boltinn 31. mars 2023 14:30
Richarlison neitar því að hafa leitt uppreisn gegn Conte Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison var mjög ósáttur með þær vangaveltur að hann hafi eitthvað haft með það að gera að Antonio Conte hætti sem knattspyrnustjóri Tottenham. Enski boltinn 31. mars 2023 13:00
Segir að svona risavika sé einmitt það sem Liverpool liðið þarf Næstu átta dagar hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru eins krefjandi og þeir gerast. Enski boltinn 31. mars 2023 09:30
Manchester United skuldar næstum því 170 milljarða Manchester United er til sölu en nýjar upplýsingar mála ekki fallega mynd af fjárhagsstöðu eins frægasta fótboltafélags heims. Enski boltinn 31. mars 2023 07:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti