Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 11:01 Diego Carlos er stór og öflugur varnarmaður en greinilega skelfilegur í því að nýta færin. Getty/Mike Hewitt Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira