Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 23:30 Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu hefur Erik ten Hag enn tröllatrú á að hann nái að koma Manchester United á toppinn á ný. getty/Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Ten Hag situr í heitu sæti enda hefur United ekki átt gott tímabil. Á mánudaginn tapaði liðið 4-0 fyrir Crystal Palace sem jók pressuna á Ten Hag enn frekar og margir telja að hann eigi ekki mikið eftir í starfi hjá United. Hollendingurinn virðist þó ekki hafa áhyggjur af því að missa starfið hjá United og telur að eigendur félagsins muni taka tillit til aðstæðna. „Þeir búa held ég yfir heilbrigðri skynsemi,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í dag. „Þeir sjá að við höfum notað 32 varnarlínur, þar af þrettán miðvarðapör, misstum átta miðverði í meiðsli, höfum engan vinstri bakvörð og glímt við meiðsli og það hafi áhrif á úrslitin.“ Ten Hag sagði að það skipti sig ekki máli hvort eigendur United myndu stíga fram opinberlega og gefa honum traustsyfirlýsingu. „Mér er alveg sama hvort þeir gera það eða ekki. Ég vinn að því að bæta og þróa liðið mitt. Um það snýst starfið mitt,“ sagði Ten Hag. United tekur á móti Arsenal í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Strákarnir hans Ten Hags eru í 8. sæti með 54 stig. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira
Ten Hag situr í heitu sæti enda hefur United ekki átt gott tímabil. Á mánudaginn tapaði liðið 4-0 fyrir Crystal Palace sem jók pressuna á Ten Hag enn frekar og margir telja að hann eigi ekki mikið eftir í starfi hjá United. Hollendingurinn virðist þó ekki hafa áhyggjur af því að missa starfið hjá United og telur að eigendur félagsins muni taka tillit til aðstæðna. „Þeir búa held ég yfir heilbrigðri skynsemi,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í dag. „Þeir sjá að við höfum notað 32 varnarlínur, þar af þrettán miðvarðapör, misstum átta miðverði í meiðsli, höfum engan vinstri bakvörð og glímt við meiðsli og það hafi áhrif á úrslitin.“ Ten Hag sagði að það skipti sig ekki máli hvort eigendur United myndu stíga fram opinberlega og gefa honum traustsyfirlýsingu. „Mér er alveg sama hvort þeir gera það eða ekki. Ég vinn að því að bæta og þróa liðið mitt. Um það snýst starfið mitt,“ sagði Ten Hag. United tekur á móti Arsenal í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Strákarnir hans Ten Hags eru í 8. sæti með 54 stig.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira