Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ Erlent 21. febrúar 2017 15:30
Veiðimenn lugu um skotbardaga við „ólöglega innflytjendur“ Tveir menn frá Texas sköpuðu lygilega sögu til að reyna að leyna því annar þeirra skaut skjólstæðing og var svo skotinn af félaga sínum. Erlent 21. febrúar 2017 14:00
Milo Yiannopoulos: Umdeildasti maður Internetsins Milo Yiannopoulos er nafn sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. En hver er hann? Erlent 21. febrúar 2017 12:30
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. Viðskipti erlent 21. febrúar 2017 10:32
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. Innlent 21. febrúar 2017 08:36
Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum varaforseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB. Erlent 21. febrúar 2017 06:45
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. Erlent 20. febrúar 2017 22:11
Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. Erlent 20. febrúar 2017 20:43
Velskum kennara vísað frá borði í Keflavík Ástæðan er sögð vera sú að bandarísk yfirvöld vildu ekki leyfa kennaranum að koma til Bandaríkjanna. Innlent 20. febrúar 2017 17:59
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. Erlent 20. febrúar 2017 15:15
Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. Erlent 20. febrúar 2017 12:45
Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sagði Trump vilja styrkja vinasamband Bandaríkjanna og ESB. Erlent 20. febrúar 2017 12:05
„Við erum ekki hérna til að leggja hald á olíu“ Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að takast á við vandræði sem ummæli Trump hafa valdið. Erlent 20. febrúar 2017 10:49
Varhugavert að sjúkdómsgreina Trump Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir varhugavert að sjúkdómsgreina Bandaríkjaforseta. Innlent 20. febrúar 2017 10:15
John Oliver um Putin: „Hvurslags skrímsli fer í ræktina í 330 þúsund króna íþróttagalla?“ Þáttastjórnandinn John Oliver tók Vladimir Putin, forseta Rússlands, til skoðunar í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 20. febrúar 2017 10:00
AP: Nýtt ferðabann Trump mun beinast gegn ríkisborgurum sömu sjö ríkja og hið fyrra Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á næstunni kynna nýja tilskipun um ferðabann, eftir að dómstólar felldu þá fyrri úr gildi fyrr í mánuðinum. Erlent 20. febrúar 2017 09:04
Segir að svona byrji ferill einræðisherra John McCain segir óþol Donalds Trump grafa undan lýðræðinu. Frjálsir og stundum fjandsamlegir fjölmiðlar séu nauðsynlegir í lýðræðissamfélagi. Erlent 20. febrúar 2017 07:00
Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. Erlent 19. febrúar 2017 23:50
Sífellt fleiri flýja til Kanada frá Bandaríkjunum Sífellt fleiri hælisleitendur flýja frá Bandaríkjunum og yfir til Kanada vegna rýmri innflytjendalöggjafar þar í landi. Erlent 19. febrúar 2017 21:40
Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. Erlent 19. febrúar 2017 18:46
Trump ræðir við næsta ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum Bandaríkjaforseti hefur tekið viðtöl við fjóra umsækjendur. Erlent 19. febrúar 2017 17:58
John McCain um árásir Trump á fjölmiðla: „Það fyrsta sem einræðisherrar gera“ Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain gagnrýnir Donald Trump, Bandaríkjaforseta, harðlega fyrir stöðugar árásir hans í garð fjölmiðla. Erlent 19. febrúar 2017 17:29
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. Erlent 19. febrúar 2017 08:45
Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag Donald Trump, mun hefja kosningabaráttuna fyrir kosningarnar árið 2020 í dag, með fjöldafundi í Flórída. Erlent 18. febrúar 2017 22:28
Leika sér að því að smækka Trump á myndum Notendur vefsíðunnar Reddit hafa tekið sig til og breytt myndum af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna þannig að hann er mun minni á þeim heldur en ella. Lífið 18. febrúar 2017 20:03
Þekktu þingmanninn: Sjómennskan og blaðamennskan nýtast á Alþingi Kolbeinn Óttarsson Proppé er nýr þingmaður Vinstri grænna. Hann hefur lent í lífsháska á sjó, upplifað dramatískan viðskilnað við Bakkus og er í rokkhljómsveitinni Synir Raspútíns sem enn er í fullu fjöri. Lífið 18. febrúar 2017 08:00
Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað Erlent 18. febrúar 2017 07:00
Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi. Erlent 18. febrúar 2017 07:00
Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Erlent 17. febrúar 2017 22:56
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Erlent 17. febrúar 2017 20:30