Kína svarar með nýjum tollum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2018 08:00 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40