Auðvelt að opna og stela milljónum nýrra og nýlegra bíla Rafrænir ,,þjófalyklar” geta opnað bíla og ræst þá. Bílar 17. ágúst 2016 11:23
Kia með nýjan smájeppling Samkeppnisbíll Mazda CX-3, Honda HR-V, Chevrolet Trax og tilvonandi Toyota C-HR. Bílar 17. ágúst 2016 10:27
100.000 mílur Tesla leigubíls Engar bilanir fyrir utan þekkt umskipti rafmótoranna. Bílar 17. ágúst 2016 09:30
Pabbi keypti DeLorean Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl. Bílar 17. ágúst 2016 09:04
Peugeot frumsýning í Brimborg á laugardag Öll fólksbílalína Peugeot og sendibíll. Bílar 16. ágúst 2016 16:46
Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog. Bílar 16. ágúst 2016 15:15
Eftirför lögreglu endar illa Eltir bíl sem fer yfir á rauðu ljósi og veldur með því hörðum árekstri. Bílar 16. ágúst 2016 14:02
Benz og BMW draga á Audi í Kína Vöxtur Benz 26% í júlí, 19% hjá BMW en 9,9% hjá Audi. Bílar 16. ágúst 2016 11:20
Skýrt út hvers vegna hraði drepur ekki Víða snúast strangar hraðatakmarkanir upp í andhverfu sína og valda auknum slysum. Bílar 16. ágúst 2016 09:59
Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Tíðir brunar Tesla rafmagnsbíla undanfarið. Bílar 16. ágúst 2016 09:05
Nissan með byltingarkennda vél í Infinity QX50 Með breytanlegu þjöppuhlutfalli. Bílar 15. ágúst 2016 16:32
Matt LeBlanc aðalstjórnandi Top Gear BBC og Matt LeBlanc gera eins árs samning. Bílar 15. ágúst 2016 11:22
Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. Bílar 15. ágúst 2016 09:25
Kínverskur rafbílaframleiðandi byggir 400.000 bíla verksmiðju Mun bæði smíða eigin rafbíla, sem og bíla fyrir Faraday Future. Bílar 15. ágúst 2016 08:55
Kaktuz fær lánaðan Cactus Fyrsti Íslendingurinn sem löglega ber nafnið Kaktuz. Bílar 12. ágúst 2016 18:10
Næsti BMW i8 verður 750 hestöfl og með 480 km drægni Með fjórhjólastýringu og skynvædda fjöðrun. Bílar 12. ágúst 2016 15:59
Porsche Cayman GT4 og 718 Boxster frumsýndir Auk þess 5 sérinnfluttir kraftakögglar frá Porsche til sýnis. Bílar 12. ágúst 2016 15:41
Af hverju myndast umferðartafir? Skrikkjóttur akstur og of hægur akstru á vinstri akrein stærstu áhrifaþættirnir. Bílar 12. ágúst 2016 09:29
Kanada óttast endalok bílasmíði GM í landinu Hætt verður við smíði flestra bílgerða einu verksmiðju GM í Kanada. Bílar 12. ágúst 2016 08:56
Ofurhetjur á Porsche Roadshow 2016 komnar til landsins Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS mættir. Bílar 11. ágúst 2016 15:15
Kalifornía setur milliakreinaakstur í lög Löglegt fyrir mótorhjólamenn að aka milli akreina. Bílar 11. ágúst 2016 11:22
Kanadamaður safnar 2.788 nýjum kaupendum af Nissan Leaf Geta keypt bílana á aðeins 1,5 milljónir króna. Bílar 11. ágúst 2016 11:13
Range Rover Autobiography sá öflugasti frá upphafi Er með 550 hestafla V8 vél og 5,6 sekúndur í 100. Bílar 11. ágúst 2016 09:54
Misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum hérlendis Sýna villandi hámarkshraða, t.d. 10 km og 40 km, hámarkshraðatölur sem eru ekki til hérlendis. Bílar 10. ágúst 2016 16:00
Renault Talisman frumsýndur á laugardag Með stýringu á öllum fjórum hjólum. Bílar 10. ágúst 2016 14:30
Með bestu strumpastrætóum Einn notadrýgsti fjölnotabíll sem fá má er Ford Galaxy. Bílar 10. ágúst 2016 14:15