Jaguar sýnir jeppling í Frankfurt Fær nafnið XQ, verður að miklu leiti smíðaður úr áli og væntanlegur á markað árið 2015. Bílar 2. ágúst 2013 08:45
Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Er búinn að prenta 72% af bílnum nú þegarfrá því í desember. Bílar 1. ágúst 2013 14:30
Frakkar banna sölu Mercedes Benz Frönsk yfirvöld vilja meina að þrjár bílgerðir Benz innihaldi bannaðan kælivökva Bílar 1. ágúst 2013 12:30
Benz vinsælastur hjá bílþjófum vestanhafs Eingöngu í New York hefur 485 Mercedes Benz C-Class bílum verið stolið frá 2009 til 2012. Bílar 1. ágúst 2013 10:45
Suzuki hugmyndajeppi Hugmyndabíllinn iV-4 verður frumsýndur í Frankfurt og gefur tóninn fyrir framtíðarútlit Suzuki bíla. Bílar 1. ágúst 2013 08:00
Ford Ranger í Dakar rallið Bíllinn verður með 350 hestafla V8 vél úr Ford Mustang og með 500 lítra bensíntank. Bílar 31. júlí 2013 14:45
RS útgáfur Evoque og Range Rover Sport Range Rover Sport fær 542 hestafla V8 vél og Evoque 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Bílar 31. júlí 2013 12:45
Sleppa ótrúlega úr aurskriðu Skriðan féll á bílinn í kjölfar 80 mm rigningar á aðeins tveimur klukkutímum Bílar 31. júlí 2013 10:30
Toyota mun áfram smíða jeppa á grind Þó flestir bílaframleiðendur sé að leggja af smíði jeppa á grind hefur Toyota ekki áform um slíkt. Bílar 31. júlí 2013 08:45
Fölsuðu eyðslutölur og voru reknir Skiptu út eyðslufrekri vél fyrir aðrar eyðslugrennri og áttu einnig við þyngd bílanna við prófanir. Bílar 30. júlí 2013 14:45
Jaguar með nýja smábíla aðeins úr áli Jaguar selur helmingi færri bíla en Land Rover en hyggst nálgast Land Rover í sölu Bílar 30. júlí 2013 12:15
Þýskar bílasölur mótmæla netsölu BMW á i3 Óttast bílasalar að þessi hugmynd BMW sé aðeins undanfari þess að öll sala þess muni færast á netið. Bílar 30. júlí 2013 10:30
Ríkulega búinn stór jepplingur Eftir 500 kílómetra akstur var eldsneytistankur bílsins ennþá hálffullur. Bílar 30. júlí 2013 08:45
Slapp úr kúlnahríð bíls með 12 innbyggðar byssur Þessi saga er eins og beint úr James Bond bíómynd, hún er samt ekki hugarfóstur bíóframleiðenda, heldur dagsönn. Bílar 29. júlí 2013 15:00
S-Class ofurútgáfa í stað Maybach Ætla áfram að keppa við Bentley og Rolls Royce um seðla efnuðustu bílakaupendanna. Bílar 29. júlí 2013 13:57
Bíllinn sem drap skoska bílaframleiðslu Var settur á markað til höfuðs Austin Mini, en reyndist bilanagjarn banabiti skoskrar bílaframleiðslu. Bílar 29. júlí 2013 11:43
1.208 Porsche 911 bílar Breskir eigendur Porsche 911 bíla komu saman á Silverstone kappakstursbrautinni í tilefni 50 ára afmælis bílsins. Bílar 29. júlí 2013 10:15
Kia hagnast vel Aukin sala í Kína ber uppi hagnað Kia, en hún minnkaði í Bandaríkjunum og S-Ameríku milli ára. Bílar 28. júlí 2013 17:16
Volkswagen Passat fertugur Hefur selst í meira en 20 milljón eintökum frá árinu 1973. Bílar 28. júlí 2013 15:32
Toyota naumlega stærstir Toyota seldi 4,91 milljón bíla á fyrri hluta ársins, GM 4,85 milljón bíla og Volkswagen 4,70. Bílar 27. júlí 2013 12:38
Ók 180 km á vélsleða á vatni Sleðinn var með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsi var tengdur við hefðbundinn tank hans. Bílar 26. júlí 2013 10:30
GM minnkar tapið í Evrópu um 3/4 Ágæt sala Opel og Vauxhall bíla minnka tap General Motors á öðrum ársfjórðungi í Evrópu. Bílar 26. júlí 2013 08:45
Audi selur 1,5 milljón bíla 2 árum á undan áætlun Audi hefur dregið mjög á sölu BMW og munar nú aðeins 24.000 bílum. Bílar 25. júlí 2013 14:45
Daimler kaupir 5% í Aston Martin Aston Martin mun með þessu minnka þann þróunarkostnað sem fylgir því að búa til nýja bíla Bílar 25. júlí 2013 13:15
Porsche efst í ánægjukönnun J.D. Power 9. sinn í röð Sú einstaka bílgerð sem skoraði samt hæst var hin nýja kynslóð Range Rover jeppans. Bílar 25. júlí 2013 11:00
Sprengdu bíl í steggjapartýi Hlaðinn 20 kílóum af sprengiefni og steggurinn fékk að skjóta á bílinn með riffli og virkja sprengiefnin. Bílar 25. júlí 2013 10:08
Cadillac endurhannar merkið Núverandi merki þykir bæði orðið gamaldags og of flókið. Bílar 24. júlí 2013 12:30
Smábílaæði í Berlín Þeir liggja ansi neðarlega á götunni og þykir mörgum þeir sjást illa og bjóða hættunni heim. Bílar 24. júlí 2013 10:15
Ók með krafttöng í stað stýris Þeim brá aðeins lögreglumönnunum í Ástralíu sem stöðvuðu ökumann á bíl með sprungið á tveimur dekkjum. Bílar 24. júlí 2013 08:45
Svarta boxið í öllum bílum árið 2014 Í dag eru 96% allra nýrra bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum með svona svart box. Bílar 23. júlí 2013 14:30