Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Finnur Thorlacius skrifar 2. október 2013 12:45 Toyota er í 10. sæti, en Apple í því efsta. Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent
Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent