Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Finnur Thorlacius skrifar 2. október 2013 12:45 Toyota er í 10. sæti, en Apple í því efsta. Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent
Toyota er tíunda verðmætasta fyrirtæki heims, eins og í fyrra, samkvæmt lista Interbrand sem birtur er á hverju ári. Þýsku bílasmiðirnir Mercedes Benz og BMW eru í 11. og 12. sæti listans. Næstu bílafyrirtæki þar á eftir eru svo Honda í 20. sæti og hækkar um 1 sæti, Volkswagen í 34. sæti og hækkar um 5, Ford í 42. sæti og hækkar um 3, Hyundai í 43. sæti og hækkar um 10, Audi í 51. Sæti og hækkar um 4, Porsche í 64. sæti og hækkar um 4 og Nissan í 65. sæti og hækkar um 8. Í ellefta sæti bílaframleiðenda kemur svo Kia í 83. sæti og hækkar um 4 og Ferrari í 98. sæti og hækkar um 1. Önnur bílafyrirtæki komust ekki á lista hundrað efstu fyrirtækja heims.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent