Sixt og Icelandair efla samstarfið Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2013 13:36 Sixt bílaleiga í Þýskalandi. Ralf Roletschek/roletschek.at Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent
Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent