Aston Martin Lagonda spottaður í París Endurvakin bílgerð Aston Martin sem framleidd var árin 1976 til 1990. Bílar 3. febrúar 2016 09:11
Toyota Corolla tvöfalt söluhærri en bjallan Hefur nú selst í 42,5 milljónum eintaka en bjallan 21,5. Bílar 2. febrúar 2016 16:12
Enn ein 5 milljón bíla innköllun vegna Takata öryggispúða Kemur í kjölfar enn eins dauðsfalls í Bandaríkjunum sökum Takata öryggispúða. Bílar 2. febrúar 2016 14:07
Breti ók niður heilt hjólalið á Spáni Einn liðsmaður er John Degenkolb sem vann Paris-Roubaix keppnina í fyrra. Bílar 2. febrúar 2016 13:37
Allt það besta frá Audi á einu bretti Þeyst um borgir, sveitir og hraðbrautir Þýskalands á sex af alöflugustu bílum Audi. Bílar 2. febrúar 2016 12:55
ŠKODA Octavia bestur þriðja árið í röð Skoda Octavia var mest selda einstaka bílgerð á Íslandi árið 2015. Bílar 2. febrúar 2016 11:15
Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Kemur ekki fyrr en við enda þessa áratugar. Bílar 2. febrúar 2016 09:18
Sprækur og tryggur jepplingur Með frábærri nýrri og öflugri vél, meiri búnaði og flottari innréttingu er hér kominn mest aðlaðandi útfærsla bílsins. Bílar 2. febrúar 2016 09:10
Hugmyndasamkeppni FIA í Evrópu Tækifæri fyrir ungt fólk að hafa áhrif á nærumhverfi sitt í samgöngumálum. Bílar 1. febrúar 2016 14:49
Toyota kaupir Daihatsu að fullu Hefur átt 51% hlut í Daihatsu frá árinu 1988. Bílar 1. febrúar 2016 10:32
Grasalæknir skrifar vörubílstjórabók Anna Rósa Róbertsdóttir er oftast tengd við grasalækningar. Það kom því einhverjum á óvart að út kæmi bók um vörubílstjóra eftir hana en fyrir síðustu jól kom út bókin "Vörubílstjórar á vegum úti". Bílar 29. janúar 2016 10:00
Köngulóin vinnur sérhæfð verk Ingileifur Jónsson ehf. flutti árið 2007 inn áhugaverðan plóg sem í daglegu tali er kallaður köngulóin. Vélin er sú eina sinnar tegundar á landinu og í Skandinavíu. Plógurinn getur plægt og lagt marga strengi í einu af mikilli nákvæmni. Bílar 28. janúar 2016 15:00
Toyota selur áfram mest Toyota er áfram stærsti bílaframleiðandi í heimi fjórða árið í röð, að því er BBC greinir frá. Bílar 28. janúar 2016 07:00
Fimm Plug-In-Hybrid Maserati til 2020 Quattroporte, Ghibli, GranTurismo, GranCabrio og nýi jeppinn Levante fá allir rafmótora. Bílar 27. janúar 2016 15:44
Þrenn verðlaun í skaut Renault Fékk hönnunarverðlaun fyrir nýjan Renault Talisman. Bílar 27. janúar 2016 13:26
Frumsýning á nýjum Mercedes-Benz GLE og GLE Coupé GLE í Plug-In Hybrid er 449 hestöfl og hámarkstog er 650 Nm. Bílar 27. janúar 2016 13:06
Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott. Bílar 27. janúar 2016 11:00
Ferðast um ísilögð vötn Arnar Lúðvíksson Fahning flutti til Edmonton í Kanada haustið 2013 og starfar sem vöruflutningabílstjóri. Hann hefur upplifað ýmislegt, skógarelda, heimsókn bjarndýra og akstur um ísilögð vötn. Bílar 27. janúar 2016 11:00
Framleiðslu Land Rover Defender lokið á föstudaginn Smíðaður óslitið frá árinu 1948 og spannar því 58 ár. Bílar 27. janúar 2016 09:32
Evrópusambandið sektar þrjá bílaíhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Mitsubishi Electric Corp., Hitachi Ltd. og Denso fundin sek. Bílar 27. janúar 2016 09:15
Bifvélavirkjun er líka fyrir stelpur Talsverður skortur hefur verið á bifvélavirkjum undanfarið. Þær Ásrún Loftsdóttir og Sigþrúður Sveinsdóttir ættu því ekki að þurfa að kvíða framtíðinni þar sem þær útskrifast báðar á þessu ári sem bifvélavirkjar frá Borgarholtsskóla. Stelpunum finnst námið skemmtilegt. Bílar 26. janúar 2016 16:45
Vélin sprakk í DYNO mælingu Kennslumyndband í því að fara varlega við að auka afl véla. Bílar 26. janúar 2016 15:32
Þyngdartakmarkanir afar misjafnar í Evrópu Þýskaland sker sig úr fyrir lægri leyfilega þyngd flutningabíla. Bílar 26. janúar 2016 15:14
Aldrei selst fleiri Lamborghini 28,3% aukning í sölu á milli ára og starfsmönnum fjölgar hratt. Bílar 26. janúar 2016 14:12
Fyrsti Ferrari F60 America afhentur Kostar 325 milljónir og er 730 hestöfl. Bílar 26. janúar 2016 11:10
BMW X3 M verður 500 hestöfl Mun léttast um 100 kíló milli kynslóða þrátt fyrir að bíllinn stækki. Bílar 26. janúar 2016 11:07