Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29. febrúar 2016 14:15
FH-ingar unnu öruggan sigur á Þórsurum FH-ingar unnu annan leikinn í röð 4-0 í Lengjubikarnum í dag en FH skoraði þrjú mörk á aðeins tíu mínútum í seinni hálfleiknum í dag. Íslenski boltinn 28. febrúar 2016 16:15
Finnur Orri um Pirlo: Gæðin leka af þessum töffara Finnur Orri segir að það hafi verið erfitt að ná boltanum af ítalska töframanninum Andrea Pirlo í leik KR og New York City í nótt. Íslenski boltinn 28. febrúar 2016 14:19
Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 28. febrúar 2016 11:16
Gunnleifur setur upp styrktarleik fyrir Abel Úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætir úrvalsliði ÍBV í Kórnum sunnudaginn 6. mars. Íslenski boltinn 25. febrúar 2016 13:41
Rúnar að landa Schoop Jacob Schoop sem lék með KR í Pepsi-deildinni í fyrra er á leiðinni til Lilleström í Noregi. Fótbolti 25. febrúar 2016 09:23
Brassi til Blika Breiðablik styrkti sig í gær þegar brasilískur leikmaður samdi við Pepsi-deildar félagið. Íslenski boltinn 23. febrúar 2016 10:15
Fyrrum unglingalandsliðsmaður Króata á miðju Fjölnismanna í sumar Fjölnismenn hafa styrkt liðið sitt fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar en Grafarvogsfélagið hefur samið við króatískan miðjumann. Íslenski boltinn 23. febrúar 2016 10:09
Bjarni Jó: Árskortin í Herjólf heilla ekki alla Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, segir að það sé erfitt að fá unga leikmenn úr Reykjavík til að ganga í raðir liðanna út á landi. Íslenski boltinn 21. febrúar 2016 19:10
Kolbeinn tryggði Leikni sigur á Fjölni Kolbeinn Kárason tryggði Leikni Reykjavík sigur á Fjölni í riðli 4 í Lengjubikar karla, en liðin mættust í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 21. febrúar 2016 18:05
Arnar: Heyrist við hafa verið langt frá því sem hinir buðu Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í gær, en þar segir hann meðal annars að Blikar fóru eins langt og þeir treystu sér til að ná í Gary Martin frá KR. Íslenski boltinn 21. febrúar 2016 13:30
Ragnar Bragi bjargaði stigi fyrir Fylki Úrvalsdeildarliðin Fylkis og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn 2-2 í Lengjubikar karla, en spilað var í Egilshöllinni. Liðin eru bæði í riðli númer tvö ásamt Breiðablik, Selfoss, Fjarðabyggð og KA. Íslenski boltinn 20. febrúar 2016 21:00
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV. Íslenski boltinn 20. febrúar 2016 17:26
ÍBV samdi við Smidt til tveggja ára Danski miðjumaðurinn Simon Smidt spilar með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Fótbolti 19. febrúar 2016 17:00
Norrköping um KR: Óskiljanleg vinnubrögð Forráðamenn sænsku meistaranna furða sig á vinnubrögðum KR í máli Hólmberts Arons Friðjónssonar. Íslenski boltinn 18. febrúar 2016 12:31
"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Gary Martin vísar því til föðurhúsanna að hann sé vandræðagemsi. Íslenski boltinn 16. febrúar 2016 18:30
Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. Íslenski boltinn 16. febrúar 2016 09:45
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 22:30
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 20:50
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 18:30
Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 14:22
„Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ Fjölmörg knattspyrnulið hafa styrkt markvörðinn Abel Dhaira sem berst nú við erfiðan sjúkdóm. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 13:34
Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 10:58
Ivanovski aftur í Fjölni Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 10:10
Sindri lánaður til Vals Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 13. febrúar 2016 15:51
Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 20:58
Fjölnir selur Aron til Tromsö Fjölnir hefur selt Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 09:46
Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 19:17