Jón Rúnar: Ábyrgð og verkefni hjálpa félögunum til frambúðar Jón Rúnar Halldórsson hætti í gær sem formaður FH. Hann hafði verið við stjórnina síðan 2005. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 20:15
Sleggjurnar fara af stað í Lengjubikarnum Leikmenn sem komu til íslenskra liða frá erlendum félögum fengu leikheimild í dag. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 18:15
Öll liðin í Pepsi-deildum karla og kvenna eru á leiðinni til útlanda Íslenska knattspyrnufólkið verður á ferð og flugi næstu vikurnar en alls munu 42 meistaraflokkar fara erlendis í æfingaferð áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 14:29
Pepsi-deildin verður Pepsi Max-deildin Efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu breyta um nafn og verða PepsiMax-deildirnar næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 10:45
Vallarstjóri ársins missti grasið sitt og fékk í staðinn gervigras Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 17:30
Jón Rúnar hættir og Valdimar tekur við Jón Rúnar Halldórsson mun hætta sem formaður knattspyrnudeildar FH í kvöld og þegar er ljóst hver arftaki hans verður. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 11:37
Jón Rúnar segir að það standi til að hann hætti sem formaður Aðalfundur knattspyrnudeildar FH er í kvöld og þá er fastlega búist við því að hinn litríki formaður knattspyrnudeildarinnar, Jón Rúnar Halldórsson, stigi frá borði. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 10:56
Íslenskur markvörður lánaður til úrvalsdeildarfélags í Englandi Hann hefur æft með Liverpool og Everton og hefur nú verið lánaður til AFC Bournemouth. Enski boltinn 19. febrúar 2019 09:51
Aðeins fimm prósent meðlima knattspyrnuþjálfarafélagsins eru konur Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir athyglisverðum opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 18. febrúar 2019 16:30
Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili. Íslenski boltinn 16. febrúar 2019 14:00
Bjarni Ólafur: Mjög líklegt að ég sé hættur Bjarni Ólafur Eiríksson leikmaður Íslandsmeistara Vals segir að hann sé líklega hættur að leika knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali við Bjarna í þættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu. Fótbolti 16. febrúar 2019 12:22
Davíð Kristján seldur til Álasunds Blikinn bætist í Íslendingaflóruna hjá Álasundi í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 14. febrúar 2019 10:12
Willum á leið til Hvíta-Rússlands Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 20:52
Tvíburarnir frá Dalvík komnir í KA Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 19:32
Andri Rafn framlengdi við Blika Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 18:30
Grindavík fær til sín framherja Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2019 18:36
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 19:30
„Þessi ákvörðun er algjörlega komin frá mér“ Albert Brynjar Ingason hefur skrifað um félagsskiptin sín úr Fylki en hann ákvað að hoppa yfir Vesturlandsveginn og fór í Fjölni. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 15:30
KR kláraði Fylki í fyrri hálfleik og er Reykjavíkurmeistari í 39. sinn KR er sigurvegari í Reykjavíkurmóti karla í 39. sinn eftir að liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 22:01
Vinnur KR Reykjavíkurmótið í 39. sinn? Úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 16:00
Tvö mörk og vítaklúður er Blikar unnu fyrsta úrslitaleik ársins Breiðablik stendur uppi sem sigurvegari í Fótbolta.net mótinu 2019 eftir að þeir grænklæddu unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 20:21
FH og ÍBV höfðu betur gegn Suðurnesjaliðunum FH endar í fimmta sæti Fótbolta.net mótsins eftir að liðið vann 3-2 sigur á Grindavík í Akraneshöllinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 17:52
Arnór Gauti genginn til liðs við Fylki Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur fært sig um set og mun spila með Fylki í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2019 13:17
Elfar Árni tryggði KA sigur gegn Þór og sigur í Kjarnafæðismótinu Elfar Árni Aðalsteinsson var öflugur í kvöld. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 21:20
Viktor afgreiddi HK í leiknum um þriðja sætið Þrenna frá framherjanum knáa. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 20:19
Skrifaði um stuðningsmenn Liverpool og Knattspyrnufélagið Þrótt í Guardian Var íslenskt knattspyrnufélag virkilega á milli tannanna á Liverpool fólki í Kop stúkunni á Anfield í vikunni eða hvað er í gangi í athyglisverðri grein í Guardian. Enski boltinn 1. febrúar 2019 11:30
Sjáðu mörkin í ótrúlegri endurkomu KR gegn Val KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 10:00
Átta marka síðari hálfleikur er KR hafði betur gegn Val Tobias Thomsen skoraði gegn gömlu félögunum. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 22:42
Fylkismenn örugglega í úrslit Reykjavíkurmótsins Unnu grannana sína í Grafarvogi örugglega í undanúrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 21:07
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 31. janúar 2019 14:45