Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20 Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2020 06:00 Ólafur Kristjánsson stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils árið 2010. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í Sportinu í kvöld verður Ólafur Kristjánsson gestur en hann mun fara ítarlega yfir tímabilið 2010 þegar hann stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils í fótbolta karla í fyrsta og eina sinn. Til viðbótar við Sport-þættina kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Má þar nefna úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu, þátt um bestu bresku leikmennina í spænsku 1. deildinni í fótbolta, sögufræga leiki úr enska bikarnum í fótbolta og frábæran þátt af Atvinnumönnunum okkar þar sem Halldór Helgason snjóbrettakappi er heimsóttur. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars má sjá bikarleik Chelsea og Liverpool frá því í mars, úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu og leik Barcelona og Inter í vetur. Stöð 2 Sport 3 Sýndir verða þættir um sígilda leiki úr enska bikarnum fram yfir hádegi á Stöð 2 Sport 3. Þar verða svo sýndar styttar útgáfur af sígildum leikjum úr úrvalsdeild karla í íslenska boltanum, og leikir úr úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta frá því í fyrra og frá árinu 2013. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður La Liga mótið í FIFA 20 þar sem keppa þekktir leikmenn úr spænsku 1. deildinni og NBA- og NFL-deildunum. Einnig verður sýnd viðureign KR White og Fylkis frá því í gær í Vodafone-deildinni, og leikir Íslands við Skotland og Norður-Írland í FIFA 20 þar sem landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var annar þeirra sem héldu um fjarstýringuna fyrir Íslands hönd. Stöð 2 Golf Ryder-bikarinn verður áberandi á Stöð 2 Golf en þar verður sýnt frá lokadeginum 2018, 2016 og 2014, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í Sportinu í kvöld verður Ólafur Kristjánsson gestur en hann mun fara ítarlega yfir tímabilið 2010 þegar hann stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils í fótbolta karla í fyrsta og eina sinn. Til viðbótar við Sport-þættina kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Má þar nefna úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu, þátt um bestu bresku leikmennina í spænsku 1. deildinni í fótbolta, sögufræga leiki úr enska bikarnum í fótbolta og frábæran þátt af Atvinnumönnunum okkar þar sem Halldór Helgason snjóbrettakappi er heimsóttur. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars má sjá bikarleik Chelsea og Liverpool frá því í mars, úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu og leik Barcelona og Inter í vetur. Stöð 2 Sport 3 Sýndir verða þættir um sígilda leiki úr enska bikarnum fram yfir hádegi á Stöð 2 Sport 3. Þar verða svo sýndar styttar útgáfur af sígildum leikjum úr úrvalsdeild karla í íslenska boltanum, og leikir úr úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta frá því í fyrra og frá árinu 2013. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður La Liga mótið í FIFA 20 þar sem keppa þekktir leikmenn úr spænsku 1. deildinni og NBA- og NFL-deildunum. Einnig verður sýnd viðureign KR White og Fylkis frá því í gær í Vodafone-deildinni, og leikir Íslands við Skotland og Norður-Írland í FIFA 20 þar sem landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var annar þeirra sem héldu um fjarstýringuna fyrir Íslands hönd. Stöð 2 Golf Ryder-bikarinn verður áberandi á Stöð 2 Golf en þar verður sýnt frá lokadeginum 2018, 2016 og 2014, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira