Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20 Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2020 06:00 Ólafur Kristjánsson stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils árið 2010. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í Sportinu í kvöld verður Ólafur Kristjánsson gestur en hann mun fara ítarlega yfir tímabilið 2010 þegar hann stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils í fótbolta karla í fyrsta og eina sinn. Til viðbótar við Sport-þættina kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Má þar nefna úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu, þátt um bestu bresku leikmennina í spænsku 1. deildinni í fótbolta, sögufræga leiki úr enska bikarnum í fótbolta og frábæran þátt af Atvinnumönnunum okkar þar sem Halldór Helgason snjóbrettakappi er heimsóttur. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars má sjá bikarleik Chelsea og Liverpool frá því í mars, úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu og leik Barcelona og Inter í vetur. Stöð 2 Sport 3 Sýndir verða þættir um sígilda leiki úr enska bikarnum fram yfir hádegi á Stöð 2 Sport 3. Þar verða svo sýndar styttar útgáfur af sígildum leikjum úr úrvalsdeild karla í íslenska boltanum, og leikir úr úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta frá því í fyrra og frá árinu 2013. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður La Liga mótið í FIFA 20 þar sem keppa þekktir leikmenn úr spænsku 1. deildinni og NBA- og NFL-deildunum. Einnig verður sýnd viðureign KR White og Fylkis frá því í gær í Vodafone-deildinni, og leikir Íslands við Skotland og Norður-Írland í FIFA 20 þar sem landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var annar þeirra sem héldu um fjarstýringuna fyrir Íslands hönd. Stöð 2 Golf Ryder-bikarinn verður áberandi á Stöð 2 Golf en þar verður sýnt frá lokadeginum 2018, 2016 og 2014, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í Sportinu í kvöld verður Ólafur Kristjánsson gestur en hann mun fara ítarlega yfir tímabilið 2010 þegar hann stýrði Breiðabliki til Íslandsmeistaratitils í fótbolta karla í fyrsta og eina sinn. Til viðbótar við Sport-þættina kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Má þar nefna úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu, þátt um bestu bresku leikmennina í spænsku 1. deildinni í fótbolta, sögufræga leiki úr enska bikarnum í fótbolta og frábæran þátt af Atvinnumönnunum okkar þar sem Halldór Helgason snjóbrettakappi er heimsóttur. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars má sjá bikarleik Chelsea og Liverpool frá því í mars, úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu og leik Barcelona og Inter í vetur. Stöð 2 Sport 3 Sýndir verða þættir um sígilda leiki úr enska bikarnum fram yfir hádegi á Stöð 2 Sport 3. Þar verða svo sýndar styttar útgáfur af sígildum leikjum úr úrvalsdeild karla í íslenska boltanum, og leikir úr úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta frá því í fyrra og frá árinu 2013. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður La Liga mótið í FIFA 20 þar sem keppa þekktir leikmenn úr spænsku 1. deildinni og NBA- og NFL-deildunum. Einnig verður sýnd viðureign KR White og Fylkis frá því í gær í Vodafone-deildinni, og leikir Íslands við Skotland og Norður-Írland í FIFA 20 þar sem landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var annar þeirra sem héldu um fjarstýringuna fyrir Íslands hönd. Stöð 2 Golf Ryder-bikarinn verður áberandi á Stöð 2 Golf en þar verður sýnt frá lokadeginum 2018, 2016 og 2014, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á þþsjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira