Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tryggvi Hrafn í Val

    Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Logi ráðinn þjálfari FH

    Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Segja að Eiður hætti með FH

    Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Örvar í Kórinn

    Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR og Fram ætla að áfrýja

    „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram

    Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ.

    Íslenski boltinn