„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 13:00 Breiðabliksliðið lítur rosalega vel út í byrjun tímabilsins. Vísir/Hulda Margrét Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. „Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira